Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Vörumerkjahandbók Markaðsstofu Suðurlands

Markaðsstofa Suðurlands hefur ásamt Vert Markaðsstofu unnið að gerð vörumerkjahandbókar fyrir áfangastaðinn Suðurland undir merkjum Visit South Iceland. Vinnan kemur í framhaldi af markaðsgreiningu fyrir áfangastaðinn Suðurland sem unnin var af Manhattan markaðsráðgjöf.

Megin tilgangur við gerð vörumerkja handbókarinnar var að samræma allt markaðs- og kynningarefni sem Markaðsstofa Suðurlands sendir frá sér undir merkjum Visit South Iceland. 

Vörumerkjahandbókin má sjá hér að neðan

 


Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn