Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Vel sótt haustráðstefna MAS

Ferðamaðurinn eða fjárfestingin - Hvort kemur á undan?

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) héldu sína árlegu ráðstefnu í samstarfi við Deloitte. Ráðstefnan var vel sótt og hér má nálgast glærur þeirra sem héldu fyrirlestra. 

Ávarp - Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group

Eru tækifærin á landsbyggðinni?

Nálaraugað

  • Perla á milli hrauns og jökla - Unnar Bergþórsson framkvæmdarstjóri Húsafells
  • Bakgarðurinn - Jakob Sigurðsson, eigandi Fjórhjólaævintýra í Grindavík
  • Að miðju samfélags - Björg Árnadóttir, framkvæmdastjóri Midgard Adventure
  • Í heitu vatni Steingrímur Birgisson, forstjóri Höldur
  • Fjárfest í landsbyggðinni Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar
  • Eru óinnleyst tækifæri á landsbyggðunum? - Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar

Myndir frá ráðstefnunni.


Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn