LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Súpufundir Markaðsstofu Suðurlands

Ábyrg ferðaþjónusta – fleiri skref í átt að sjálfbærni

Fundirnir verða haldnir:

  • 21. nóvember á Hótel Höfn kl. 12:00
  • 26. nóvember á Hótel Örk í Hveragerði kl. 11:30

Fjölbreytt og skemmtileg erindi um ábyrga ferðaþjónustu og þau verkfæri sem nýtast fyrirtækjum til að viðhalda gæðum og sjálfbærni til framtíðar.

Fundirnir eru opnir öllum og vonumst við að sjá sem flesta. Boðið verður upp á súpu og brauð á fundunum og þvi er mikilvægt að skrá sig.
Skráninguna má finna hér: https://forms.gle/HPXPqujRVMqrcPyr9

Því miður þurftum við að aflýsa súpufundi í Vestmannaeyjum vegna ónægrar skráningar.


Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn