LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Markaðsstofan á vinnustofum Íslandsstofu í Suður Ameríku

Markaðsstofa Suðurlands tók í síðustu viku þátt í vinnustofum Íslandsstofu í Suður Ameríku. Þetta er í fyrsta skipti sem vinnustofur eru haldnar í Suður Ameríku og voru þrjár borgir heimsóttar. Borgirnar voru Buenos Aires í Argentínu, Sao Paulo og Rio de Janeiro í Brasilíu.  Rúmlega 100 ferðasöluaðilar boðuðu komu sína og þóttu vinnustofunnar takast mjög vel.

Segja má að Suðurland hafi slegið í gegn því gríðarlegur áhugi var á Suðurlandi og öll því sem hér má finna. Sérstaklega vakti athygli menning og saga sem finna má á Suðurlandi í bland við stórkostlega náttúru og fjölbreyta afþreyingu. MICE og Luxury markaður Suður Ameríku er vaxandi og aukin tækifæri sem leynast þar. 

Hér að neðan má finna myndir af vinnustofunum í Suður Ameríku

Vinnustofa Suður Ameríka Desember 2019

 

 


Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn