LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fyrsti morgunfundur Markaðsstofunnar 2021

Þriðjudaginn 9. febrúar hélt Markaðsstofa Suðurlands rafrænan morgunfund í fundaseríunni Upplifun gestsins og skapandi markaðssetning. Á fundinum kynnt Nejra Mesetovic, verkefnastjóri Markaðsstofu Suðurlands, efni og niðurstöður lokaverkefnis síns í meistaranámi í markaðsfræðum. Í rannsókn sinni tók hún fyrir upplifun ferðamannsins og hvaða þættir það eru sem mikilvægir eru til að gera góða upplifun, í dag er ekki nóg að búa til vöru heldur þarf að vinna einnig með heildar upplifunina.

Þau aðildarfyrirtæki sem vilja nálgast upptöku á erindinu geta haft samband á netfangið info@south.is og við sendum ykkur upptökuna.

Morgunfundir Markaðsstofau Suðrulands eru aðeins fyrir aðildarfyrirtæki markaðsstofunnar. Næsti fundur verður þriðjudaginn 23. febrúar kl 9.00 á Zoom. Á þeim fundi mun Laufey Sif Lárusdóttir hjá Ölverk fjalla um skapandi markaðssetningu. – Ertu búin(n) að skrá þig? Hlekkur á skráningu: https://forms.gle/tg84HqzVvsBcm46L9


Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn