LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fosshótel Jökulsárlón4 stjörnur

Stórkostlegt umhverfi og mikil náttúrufegurð

Fosshotel Jökulsárlón er fyrsta flokks 4 stjörnu hótel á Hnappavöllum við rætur Öræfajökuls. Hnappavellir eru á milli Skaftafells og Jökulsárlóns, tveggja af helstu náttúruperlum Íslands en þar er eitt vinsælasta göngusvæði landsins. Hótelið er því kjörið fyrir útivistarfólk og fjallageitur, enda er úr meira en hundrað gönguleiðum að velja og útsýnið stórfenglegt til allra átta.

Herbergjategundir:
Economy standard, standard, deluxe, triple, family deluxe, suite og executive suite með svölum og prívat heitum potti

 • 125 herbergi
 • Veitingastaður og bar
 • Ókeypis þráðlaust net
 • Ókeypis bílastæði
 • Morgunmatur opinn 7:30 - 09:30, pantaður af lista við komu
 • Kvöldverðarþjónusta á la carte 18:00 - 21:00 alla daga
 • Bar matseðill frá 13:00 - 22:00 alla daga
 • Room service 13:00 - 22:00 alla daga gegn gjaldi
 • Barinn er opinn frá 13:00 - 00:00 alla daga
 • Þvottaþjónusta gegn gjaldi
 • Þurrgufa opin frá 07:00 - 12:00 og 15:00 - 00:00 alla daga
 • Þurrgufa innifalin í herbergjaverði
 • Móttakan er opin allan sólahringinn
 • Happy hour 2 f 1 af kranabjór og húsvíni 16:00 - 18:00
 • Happy hour 50% af sterku áfengi 22:00 - 23:00

Hluti af Íslandshótelum.

Fosshótel Jökulsárlón

Hnappavöllum

GPS punktar N63° 54' 22.727" W16° 35' 38.292"
Sími

514-8300

Gisting
Opnunartími Allt árið
Vakinn vottun VAKINN er opinbert gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunar. Smelltu til að lesa meira VAKINN er opinbert gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunar. Smelltu til að lesa meira
Þjónusta Herbergisþjónusta Lyfta Fjallaklifur Opið allt árið Aðgengi fyrir hreyfihamlaða Fundaraðstaða Aðild að SAF Reykingar bannaðar Aðgengi fyrir hjólastóla Gönguleið Hótel / gistiheimili Bensínstöð Veitingastaður Aðgangur að interneti Sturta Gufubað Tekið við greiðslukortum Bar Flugbraut
Flokkar Hótel , Veitingahús

Sumartilboð - 2 nætur

Upplifðu íslenskt sumar á Suðurlandi í allri sinni dýrð og njóttu einstakra tilboðskjara þegar þú gistir á Fosshótel Jökulsárlóni í sumar.

Tveggja nátta dvöl á Fosshótel Jökulsárlóni frá 29.750 kr. án morgunverðar.

Morgunverðarhlaðborð 2.500 kr.
Hefðbundinn (en. continental) morgunverður 1.800 kr.
Enskur morgunverður 2.500 kr.
Vegan morgunverður 1.600 kr.
Morgunverðarnesti 1.800 kr.

Tilboðið er í gildi til 31. ágúst og hægt er að bóka gistingu til 30. september

Hafðu samband
Tilboð

Sumartilboð - 3 nætur

Upplifðu íslenskt sumar á Suðurlandi í allri sinni dýrð og njóttu einstakra tilboðskjara þegar þú gistir á Fosshótel Jökulsárlóni í sumar.

Þriggja nátta dvöl á Fosshótel Jökulsárlóni frá 42.000 kr. án morgunverðar.

Morgunverðarhlaðborð 2.500 kr.
Hefðbundinn (en. continental) morgunverður 1.800 kr.
Enskur morgunverður 2.500 kr.
Vegan morgunverður 1.600 kr.
Morgunverðarnesti 1.800 kr.

Tilboðið er í gildi til 31. ágúst og hægt er að bóka gistingu til 30. september

Hafðu samband
Tilboð

Sumartilboð - 4 nætur

Upplifðu íslenskt sumar á Suðurlandi í allri sinni dýrð og njóttu einstakra tilboðskjara þegar þú gistir á Fosshótel Jökulsárlóni í sumar.

Fjögurra nátta dvöl á Fosshótel Jökulsárlóni frá 52.500 kr. án morgunverðar.

Morgunverðarhlaðborð 2.500 kr.
Hefðbundinn (en. continental) morgunverður 1.800 kr.
Enskur morgunverður 2.500 kr.
Vegan morgunverður 1.600 kr.
Morgunverðarnesti 1.800 kr.

Tilboðið er í gildi til 31. ágúst og hægt er að bóka gistingu til 30. september

Hafðu samband
Tilboð

Fosshótel Jökulsárlón - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Glacier Guides
Gönguferðir
 • Skaftafell
 • 785 Öræfi
 • 659-7000
Öræfahestar ehf.
Dagsferðir
 • Svínafell 3, Sel 2
 • 785 Öræfi
 • 847-0037
Fjallsárlón
Dagsferðir
 • Fjallsárlón
 • 785 Öræfi
 • 666-8006
Náttúra
19.11 km
Fjallsárlón

Fjallsárlón er undurfagurt jökullón staðsett um 10 km vestur af Jökulsárlóni, á syðri brún Vatnajökuls. Fjallsjökull, brött jökultunga sem kemur niður frá Vatnajökli niður í lónið er friðsæll staður sem tilvalinn er til þess að njóta ósnortnar náttúru og til myndatöku. Á Fjallsárlóni er hægt að fara í bátaferðir og fá sér hressingu í matsölustaðnum í nágreninnu. 

Aðrir

Adventure Hótel Hof
Gistiheimili
 • Austurhús
 • 785 Öræfi
 • 478-2260

Aðrir

Frost restaurant
Veitingahús
 • Fjallsárlón
 • 785 Öræfi
 • 666-8006
Jöklavagnar
Skyndibiti
 • Skaftafell
 • 785 Öræfi
 • 858-1755

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn