LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Skálatjörn gistiheimili

Verið velkomin á gistiheimilið Skálatjörn

Upplifðu íslensku sveitina sem staðsett er á kyrrlátum og rólegum Geitabæ. Þessi bændagisting býður upp á þægilega gistingu.

6 stúdíó íbúðir allar með eldhúsi, sturtu og sjónvarpi, 3 herbergi með sameiginlegu baði í heimagistingu okkar og stóra fjölskyldu íbúð með frábæru útsýni á annari hæð gistihúsins.

Einnig er ókeypis internet, útsýni yfir frægustu eldfjöll á Íslandi, Eyjafjallajökul og Heklu.

Skálatjörn er nálægt áhugaverðum stöðum Urriðarfoss 10 mín, Seljalandsfoss 45 min, Skógarfoss 60 mín, Geysir 60 mín, Gullfoss 70 mín, Kerið 25 mín, Reykjadalur 30 mín. Reykjavík 60 mín og fl og fl . Matvöruverslanir og veitingastaðir á Selfossi í aðeins 15 mín keyrslu.

Skálatjörn er fullkominn fyrir ferðalanga sem elska náttúru, dýr og róandi sveit, gestgjafar þínir,
Helena og Stefan, láta öllum líða eins og heima hjá sér og að gera dvöl þína sem besta. Hittu vingjarnlegar geitur og loðna vini sem búa á bænum, það er sannarlega frábær staður til að vera í
fríinu þínu.

Hægt er að bóka geitaheimsókn gegnum airnb og einnig að senda mér póst sem er hagstæðara 1500 kr á mann ef þið eruð bara að koma að hitta geitur og ekki gista en allir okkar gestir njóta þess að hitta geiturnar okkar frítt .

Einnig erum við með matarupplifun sem er á airnb og einnig hægt að panta beint sem er hagstæðara með að senda póst lágmark eru fjórir gestir og 11.000 kr á mann; forréttur aðalréttur eftirréttur og geitaskoðun.

Náttúruunnendur munu elska þessa gistingu þar sem umhverfið er fagurt og kyrrlátt andrúmsloft, framúrskarandi dómar á netinu, sem sýnir að gestir elska að gista hjá okkur.

Einkunn gesta á booking.com er 9,4.

Skálatjörn gistiheimili

Skálatjörn

GPS punktar N63° 51' 45.285" W20° 46' 6.081"
Sími

8996685

Opnunartími Allt árið
Flokkar Gistiheimili

Skálatjörn gistiheimili - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Almar Bakarí
Kaffihús
  • Larsenstræti
  • 800 Selfoss
  • 483-1919

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn