LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hálendismiðstöðin Hrauneyjar

Hálendið, nær en þú heldur.

Hálendismiðstöðin á Hrauneyjum er síðasti áningarstaður áður en haldið er inn á hálendi Íslands. Hrauneyjar er í nálægð við margar af sérstæðustu náttúruperlum landsins, þ.á.m. Landmannalaugar, Þjórsárdal, Heklu, Sprengisand, Veiðivötn og Fjallabak. Óspillt náttúran og friðsældin lætur engan ósnortinn sem þangað leitar.

Hótelið er opið allt árið með 48 notaleg herbergi, kærkominn veitingastaður með heimaelduðum mat, bar, lítil verslun, veiðileyfi og eldsneyti á bílinn.

Hálendismiðstöðin Hrauneyjar

Sprengisandur F26

GPS punktar N64° 11' 48.934" W19° 17' 5.820"
Sími

487-7782

Gisting 48 Herbergi
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Fallhlífastökk Opið allt árið Köfun Hestaferðir Aðild að SAF Reykingar bannaðar Almenningssalerni Hótel / gistiheimili Bensínstöð Veitingastaður Veiðileyfi Aðgangur að interneti Hvalaskoðun Golfvöllur Gúmíbátaferðir Ferðamannaverslun Gufubað Tekið við greiðslukortum Bar Flugbraut

Hálendismiðstöðin Hrauneyjar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Þjóðveldisbærinn á Stöng
Söfn
  • Þjórsárdalur
  • 801 Selfoss
  • 488-7713, 488-7700

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn