Flýtilyklar
Hótel Gullfoss
Hótel Gullfoss er staðsett á þjóðveg 35 í þæginlegri fjarlægð frá Reykjavik. Hvort sem þú vilt heimsækja Gullfoss eða Geysi eða fara yfir kjöl þá erum Hótel Gullfoss ákjósanlegur áningastaður fyrir þig.
Hótelið er staðsett á bænum Brattholti og bíður upp á vinalegt viðmót, góðan mat og afslappað andrúmsloft.
Hótel Gullfoss í Brattholti er á bökkum Hvítár og bíður uppá 16 tveggja manna herbergi með baði. Úti er heitur pottur sem þið getið látið líðar úr ykkur ferðaþreytuna. Veitingarsalurinn tekur 60 manns í sæti og á matseðlinum eru fjölmargir íslenskir réttir, bæði sjávarréttir og kjötréttir.
Í fótspor kongungs er samvinnuverkefni Hótel Gullfoss og tveggja annarra ferðaþjónustubænda. Um er að ræða söguslóðaferð í Uppsveitum Árnessýslu þar sem áhersla er lögð á sveitina, sögu og menningu svæðisins sem tengist náttúrinni og heita vatninu órjúfanlegum böndum. Nánari upplýsingar um ferðina og leiðarlýsingu má sjá hér
Brattholt
489-8919








Hótel Gullfoss - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands