Flýtilyklar
Ferðaþjónustan Hellishólum
Hellishólar í Fljótshlíð er glæsileg ferðaþjónusta sem býður upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir gesti, gistingu í sumarhúsi og fullkomna tjaldaðstöðu. Hellishólar eru staðsettir mitt í sögusviði Brennu-Njálssögu og eru í um klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík.
Hellishólar eru stoltir að kynna þá afþreyingu sem hægt er að stunda á svæðinu og má þar helst nefna glæsilegan níu holu golfvöll, Hellishólavatn til að veiða í, heita potta, leiksvæði, hestaleigu og margt fleira.
Nafn golfklúbbs: | Nafn golfvallar: |
Holufjöldi: | Par: |
Golfklúbburinn Þverá | Þverárvöllur | 9 | 70 |
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana annarrar þjónustu. |
Hellishólar
487-8364















Ferðaþjónustan Hellishólum - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands