LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
28. nóvember kl. 18:00-22:00

„THANKSGIVING“ kvöldverður á Midgard

Langar þig að prófa eitthvað nýtt í ár í staðinn fyrir hefðbundið jólahlaðborð? Þakkargjörðar-kvöldverður Midgard hefur verið mjög vinsæll síðustu ár og auðvitað ætlum við að endurtaka leikinn í ár. Yndislegu kokkarnir okkar munu sjá til þess að þetta verði alvöru Þakkargjörðarmáltíð með safaríkum kalkún og girnilegu meðlæti. Hægt er að bóka einungis kvöldverðinn eða kvöldverð og gistingu. Tilvalin skemmtun fyrir fyrirtæki eða vinahópa í staðinn fyrir jólahlaðborð. Fyrir stærri hópa getum við opnað aðrar dagsetningar. Við getum einnig boðið upp á afþreyingu yfir daginn eða komið með hugmyndir að stöðum til að skoða yfir daginn svo úr verði helgarferð.

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N63° 44' 45.521" W20° 13' 39.115"
Staðsetning
Midgard Base Camp & Restaurant, Hvolsvöllur
Sími

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn