Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
3.- 4. ágúst

Sumartónleikar í Skálholti - Fimmta vika

Fimmta vika 
3. - 4. ágúst

Laugardagur 3.ágúst

Picture
 
14:00 | Þurí og Corelli
Barokkbandið Brák frumflytur verk Þuríðar Jónsdóttur, staðartónskálds Sumartónleika í Skálholti, ásamt tónlist eftir Corelli, Avison og Scarlatti.

16:00 | Biber & Schmelzer
Elfa Rún Kristinsdóttir leikur fiðlusónötur frá 17. öld eftir tónskáldin og virtóúsana Biber og Schmelzer, ásamt nokkrum minna þekktum samtímamönnum þeirra. Með henni leika Magnus Andersson á teorbu og Sabine Erdmann á orgel

Sunnudagur 4. ágúst

11:00 | GUÐSÞJÓNUSTA
Tónlistaratriði frá Sumartónleikum í Skálholti.​ Elfa Rún Kristinsdóttir leikur barokktónlist á fiðlu

14:00 | Biber & Schmelzer
Elfa Rún Kristinsdóttir leikur fiðlusónötur frá 17. öld eftir tónskáldin og virtóúsana Biber og Schmelzer, ásamt nokkrum minna þekktum samtímamönnum þeirra. Með henni leika Magnus Andersson á teorbu og Sabine  ​Erdmann á orgel

16:00 | Þurí og Corelli
Barokkbandið Brák frumflytur verk Þuríðar Jónsdóttur, staðartónskálds Sumartónleika í Skálholti, ásamt Corelli, Avison og Scarlatti.
Picture

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N64° 7' 27.023" W20° 30' 59.848"

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn