Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
24. júní - 15. ágúst

Landbrotshólar-fræðsluganga

Upplýsingar um verð

Ókeypis

Fræðsluganga með landverði Vatnajökulsþjóðgarðs. Gangan er 9 km löng ganga um Landbrotshóla. 

Landbrothólar eru stærsta gervigígaþyrping á Íslandi. Hólarnir mynduðust þegar hraunstraumur rann yfir votlendi og þá mynduðust gjallhrúgur. Þessar gjallhrúgur mynda margskonar myndform og sumir eru holir að innan. Bændur hafa nýtt þessa hóla sem skýli fyrir sauðfé. 

Landvörður tekur á móti gestum klukkan 13 alla sunnudaga. Gengið verur hringur í Landbrotshólum þar sem verður stoppað verður á völdum stöðum og rætt um jarðfræði og jarðnytjar. Gangan er létt og átti að taka um 3 tíma. Það eru sjálfsögðu allir velkomir og dagskráin er gjaldfrjáls.

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N63° 47' 20.912" W18° 3' 0.274"
Staðsetning
Skaftárstofa - Vatnajökull National Park Visitor Centre, Klausturvegur, Kirkjubæjarklaustur
Sími

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn