LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
16.-18. október

Hacking Hekla 2020

Hacking Hekla er fyrsta lausnamót sem ferðast hringinn í kringum landið. Um er að ræða maraþon sem gengur út á að “hakka” þær áskoranir sem strjábýl svæði búa við.
Ertu með nýstárlega hugmynd til þess að „uppfæra“ landsbyggðina? Skráðu þig þá í Hacking Hekla og taktu þátt í skemmtilegu tilraunaverkefni á Suðurlandi.
Allar upplýsingar og skráning hér:
http://www.sass.is/hackathon/
Markmið lausnamótsins er að þróa stafrænar lausnir á staðbundnum vandamálum landsbyggðarinnar.
Þú getur skráð þig með eða án hugmyndar og einnig í teymi eða ekki.
Allir þátttakendur sjá sjálfir um að bóka sér gistingu, hvort sem er á
Midgard Base Camp
eða öðrum gististöðum sem henta.
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Midgard Base Camp standa fyrir viðburðinum í samstarfi við:
Íslandsbanki og Atvinnuvegaráðuneyti: Iðnaður / viðskipti / ferðaþjónusta / orka

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N63° 44' 45.521" W20° 13' 39.115"
Staðsetning
Midgard Base Camp & Restaurant, Hvolsvöllur

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn