Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
8.-15. ágúst

Ástarbrautin

Upplýsingar um verð

Ókeypis

Fræðsluganga með landverði Vatnajökulsþjóðgarðs. Gangan byrjar frá Skaftárstofu og er gengið gönguleið sem heitir Ástarbrautin. Fræðslan verður um þjóðsögur og þorpið Kirkkjubæjarklaustur. Fjallað verður um Nunnuklaustrið og sagðar sögur frá þeim tíma. Á göngunni sést niður á þorpið Kirkjubæjarklaustur þar sem fjallað verður um sögu svæðisins. 

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N63° 47' 20.912" W18° 3' 0.274"
Staðsetning
Skaftárstofa - Vatnajökull National Park Visitor Centre, Klausturvegur, Kirkjubæjarklaustur
Sími

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn