Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Reynisfjara, Reynisfjall og Reynisdrangar

Reynisfjall (340 m y.s.) stendur vestan Víkur í Mýrdal. Reynisfjall er móbergsfjall sem myndast hefur við eldgos undi rjökli á kuldaskeiði Ísaldar. Í Reynisfjalli má finna óregluleg lög móbergs, bólstrabergs ásamt stuðluðum innskotslögum og bergæðum. Hamrarnir eru þverhníptir en víða grónir hvönn og öðrum þroskamiklum gróðri.

Upp á Reynisfjall liggur akvegur sem hernámsliðið gerði upphaflega á heimsstyrjaldarárunum en var endurbættur seinna. Hann mun vera einn brattasti fjallvegur á Íslandi. Á Reynisfjalli var starfrækt lóranstöð um skeið. Sunnan í Reynisfjalli að vestan eru sérkennilegar stuðlabergsmyndanir og hellar, Hálsanefshellir. Ekið er að þeim suður Reynishverfi.

Reynisdrangar eru bergdrangar sem rísa 66 metra upp fyrir sjávarmál. Við Reynisfjöru er Hálsanefshellir ásamt mjög fögrum stuðlabergsmyndum. Gæta skal varúðar við Reynisfjöru þar sem öldurnar geta verið varasamar og auðveldlega gengið langt inn á land og hrifsað með sér fólk út á sjó.

Reynisfjara, Reynisfjall og Reynisdrangar
GPS punktar N63° 24' 10.512" W19° 2' 36.422"
Póstnúmer

871

Vegnúmer

1

Reynisfjara, Reynisfjall og Reynisdrangar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Gistiheimilið Norður-Vík
Gistiheimili
 • Suðurvíkurvegur 5b
 • 870 Vík
 • 3548672
Austurvegur 11
Gistiheimili
 • Austurvegur 11
 • 870 Vík
 • 899-4210
Eystri Sólheimar
Bændagisting
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 487-1316
Hótel Búrfell
Bændagisting
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 4874660, 868-7651
Giljur Gistihús
Gistiheimili
 • Giljum
 • 871 Vík
 • 866-0176
Like Vík Guesthouse
Heimagisting
 • Suðurvíkurvegur 8a
 • 870 Vík
 • 898-8274
Hvammból Guesthouse
Gistiheimili
 • Hvammból
 • 871 Vík
 • 863-2595 , 892-9785
Farmhouse Lodge
Gistiheimili
 • Skeiðflöt
 • 871 Vík
 • 571-5879
Hótel Katla - Keahotels
Hótel
 • Höfðabrekka
 • 871 Vík
 • 487-1208
Víkurbraut 10
Heimagisting
 • Víkurbraut 10
 • 870 Vík
Skammidalur Gistiheimili
Gistiheimili
 • Skammidalur 2
 • 871 Vík
 • 8671393
Grand Guesthouse Garðakot
Gistiheimili
 • Garðakot
 • 871 Vík
 • 8942877
Gistiheimilið Reynir
Gistiheimili
 • Reyni
 • 871 Vík
 • 894-9788, 487-1434
Black Beach Suites
Hótel
 • Norður Foss
 • 871 Vík
 • 779-1166
Gistihúsir Vellir
Gistiheimili
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 487-1312, 849-9204
Puffin Apartments
Íbúðir
 • Víkurbraut 26
 • 870 Vík
 • 467-1212
Presthús evening sun guesthouse
Gistiheimili
 • Presthús 2
 • 871 Vík
 • 7772909
Vestri Pétursey II
Sumarhús
 • Mýrdal
 • 871 Vík
 • 8939907, 845-9907
Puffin Hótel Vik
Gistiheimili
 • Víkurbraut 26
 • 870 Vík
 • 467-1212
Norður-Hvammur gisting
Bændagisting
 • Norður-Hvammur
 • 871 Vík
 • 698-9381, 588-0810
Ársalir
Gistiheimili
 • Austurvegur 7
 • 870 Vík
 • 487-1400, 866-7580
Guesthouse Carina
Gistiheimili
 • Mýrarbraut 13
 • 870 Vík
 • 6990961
Tjaldsvæðið Vík í Mýrdal
Tjaldsvæði
 • Klettsvegur
 • 870 Vík
 • 487-1345, 662-2716
Gistihúsin Görðum
Gistiheimili
 • Garðar
 • 871 Vík
 • 487-1260, 776-7098
Háigarður
Gistiheimili
 • Kirkjuvegur 1
 • 870 Vík
Puffin Hostel Vík
Farfuglaheimili og Hostel
 • Víkurbraut 26
 • 870 Vík
 • 467-1212
Guesthouse Gallerí Vík
Gistiheimili
 • Bakkabraut 6
 • 870 Vík
 • 487-1231, 849-1224
Volcano Hótel
Hótel
 • Ketilsstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 486-1200
Ferðaþjónustan Vellir
Gistiheimili
 • Vellir
 • 871 Vík
 • 4871312
Brekkur 1
Bændagisting
 • Brekkur 1
 • 871 Vík

Aðrir

Vík Horse Adventure ( Makki ehf. )
Dagsferðir
 • Smiðjuvegur 6
 • 870 Vík
 • 787-9605
Ingos Icebreaking Tours
Ferðasali dagsferða
 • Ketilstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 7737343
Golfklúbburinn Vík
Golfvellir
 • Klettsvegur
 • 870 Vík
 • 694-1700, 861-2299
Ingi Már Björnsson
Dagsferðir
 • Suður-Foss
 • 871 Vík
 • 894-9422, 487-1494
Hótel Katla - Keahotels
Hótel
 • Höfðabrekka
 • 871 Vík
 • 487-1208
Volcano Hótel
Hótel
 • Ketilsstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 486-1200
Mountain Excursion / Víkurhús slf -
Gönguferðir
 • Ketilsstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 897-7737

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn