Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Ölfusá

Ölfusá er vatnsmesta á landsins þar sem meðalrennsli árinnar er 423 m³/sek. Upprunni Ölfusár er á milli Grímsness og Hraungerðishrepp þar sem Sogið og Hvítá falla saman og er 25 km long og fellur niður að ósum Eyrarbakka austanverðu. Ölfusá rennur með vesturjaðri Þjórsárhrauns. Áin rennur jökulituð í gegnum Selfoss í gegnum djúpa gjá sem er 9m djúp. Þrátt fyrir að áinn sé jökullituð er þó nokkuð af lindarvatni þannig að á veturnar í kuldatíð á hún til með að vera allt að því tær. Áin myndar stórt stöðuvatn eða sjávarlón í Ölfusinu áður en hún rennur út í sjóinn austan við Óseyri. Þetta lón nefnist Ölfusárós.

Ölfusá
GPS punktar N0° 0' 0.000" W0° 0' 0.000"
Póstnúmer

800

Ölfusá - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hrafnagil
Sumarhús
 • Hrafnagil
 • 816 Ölfus
 • 866-9772
Rauðhóll
Heimagisting
 • Rauðhóll
 • 851 Hella
 • 844-8538
Klettholt
Sumarhús
 • Klettholt
 • 801 Selfoss
 • 892-1340, 499-2540
Skógar Apartment
Íbúðir
 • Kennarabústað 2
 • 861 Hvolsvöllur
Gistihúsið Álftröð
Gistiheimili
 • 566-6246
Syðri Kvíhólmi
Sumarhús
 • Syðri Kvíhólmi
 • 861 Hvolsvöllur
Bryggjur
Sumarhús
 • Skíðabakki 1
 • 861 Hvolsvöllur
Sumarhús í Reykjaskógi
Sumarhús
 • Reykjaskógur
 • 801 Selfoss
 • 565-4846

Aðrir

Northluk ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 772-8979
Byggðaból ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Kálfafell 1b
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 848-9872
DayTourIceland.com
Ferðaskipuleggjendur
 • 780-7444
Nordic Paradice ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 777-6658
Secret Local Adventures ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 899-0772
Kristján Einir Traustason
Ferðaskipuleggjendur
 • 898-7972
Landferðir ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Rafræn þjónusta / Web service
 • 810 Hveragerði
 • 647-4755
Skógar Guesthouse
Ferðaskipuleggjendur
 • Skógar
 • 861 Hvolsvöllur
 • 894-5464
Snjólína ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 845-9009
Óskar Haraldsson
Ferðaskipuleggjendur
 • Rafræn þjónusta / Web service
 • 101 Reykjavík
 • 892-0301
G60 ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 694-9385
Easy Iceland ehf.
Ferðaskrifstofur
 • 776-1100
D - Travel ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Kaldasel 3
 • 109 Reykjavík
 • 849-3466
Volcano Air ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 863-0590
Imagine Iceland ehf.
Ferðaskrifstofur
 • 659-1015
Ice Trekker Guides ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 857-9748
Lost In Iceland ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 786-0005
Natura Travel ehf.
Ferðaskrifstofur
 • 697-9515
Icelandic Events Management and Travel Advisor
Ferðaskipuleggjendur
 • 565-5800
MudShark ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 691-1849
Háfjall ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Dynjandi
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 894-4251
Creative Tours Iceland
Ferðaskipuleggjendur
 • 849-9542
Fjalla Steini ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 892-5110
Adventure Point ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Hof
 • 785 Öræfi
 • 899-2248

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn