Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Núpsstaðarskógar

Núpsstaðarskógar eru í landi Núpsstaðar en Núpsstaður er austasti bærinn í Skaftárhreppi og stendur við Lómagnúp. Á Núpsstað standa einkar merkileg gömul bæjarhús sem talin eru dæmigerð fyrir bæi á Íslandi á síðustu öldum. Þeirra merkast er bænhúsið sem er ein af örfáum torfkirkjum sem enn eru til á landinu. Fegurð umhverfisins við Núpsstaði er vel þekkt. Svæðið nær frá sjó og svörtum söndum og allt til Vatnajökuls. Eldgos, jöklar og vötn hafa mótað umhverfið auk þess að skapa fjölbreyttar og einstakar jarðmyndanir.

Núpsstaðarskógar eru sérlega fagurt kjarrlendi sem vex í hlíðum Eystrafjalls, vestan Skeiðarárjökuls og sunnan Grænalóns. Þarna vex fjölbreyttur gróður og gaman er að ganga um svæðið. Að skógunum liggur ógreiðfær slóði inn með Lómagnúpi austanverðum og yfir Núpsvötn. Þarna er margt að sjá og landslag á svæðinu er víða mikilúðlegt og verður minnisstætt þeim sem á annað borð leggja á sig ferð þangað. Til fróðleiks má geta þess að í Núpsstaðarskógum gekk úti villifé á 19. öld.

Place_966_1___Selected.jpg
Núpsstaðarskógar
GPS punktar N0° 0' 0.000" W0° 0' 0.000"
Póstnúmer

880

Vegnúmer

1

Núpsstaðarskógar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Syðri Kvíhólmi
Sumarhús
 • Syðri Kvíhólmi
 • 861 Hvolsvöllur
Klettholt
Sumarhús
 • Klettholt
 • 801 Selfoss
 • 892-1340, 499-2540
Rauðhóll
Heimagisting
 • Rauðhóll
 • 851 Hella
 • 844-8538
Sumarhús í Reykjaskógi
Sumarhús
 • Reykjaskógur
 • 801 Selfoss
 • 565-4846
Hrafnagil
Sumarhús
 • Hrafnagil
 • 816 Ölfus
 • 866-9772
Skógar Apartment
Íbúðir
 • Kennarabústað 2
 • 861 Hvolsvöllur
Bryggjur
Sumarhús
 • Skíðabakki 1
 • 861 Hvolsvöllur
Gistihúsið Álftröð
Gistiheimili
 • 566-6246

Aðrir

Secret Local Adventures ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 899-0772
Háfjall ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Dynjandi
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 894-4251
Creative Tours Iceland
Ferðaskipuleggjendur
 • 849-9542
Byggðaból ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Kálfafell 1b
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 848-9872
Kristján Einir Traustason
Ferðaskipuleggjendur
 • 898-7972
Sigurður Ragnarsson / Ymir Mountain Guides
Ferðaskipuleggjendur
Skógar Guesthouse
Ferðaskipuleggjendur
 • Skógar
 • 861 Hvolsvöllur
 • 894-5464
Volcano Air ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 863-0590
Northluk ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 772-8979
Fjalla Steini ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 892-5110
Hornhestar
Ferðaskipuleggjendur
 • Horn 1
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 868-4042
Easy Iceland ehf.
Ferðaskrifstofur
 • 776-1100
Ice Trekker Guides ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 857-9748
D - Travel ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Kaldasel 3
 • 109 Reykjavík
 • 849-3466
Lost In Iceland ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 786-0005
Nordic Paradice ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 777-6658
Natura Travel ehf.
Ferðaskrifstofur
 • 697-9515
DayTourIceland.com
Ferðaskipuleggjendur
 • 780-7444
MudShark ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 691-1849
Imagine Iceland ehf.
Ferðaskrifstofur
 • 659-1015
Óskar Haraldsson
Ferðaskipuleggjendur
 • Rafræn þjónusta / Web service
 • 101 Reykjavík
 • 892-0301
Adventure Point ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Hof
 • 785 Öræfi
 • 899-2248
Seabirds and Cliff Adventures Tours ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Illugagata 61
 • 900 Vestmannaeyjar
 • 893-2150
Snjólína ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 845-9009
Icelandic Events Management and Travel Advisor
Ferðaskipuleggjendur
 • 565-5800
G60 ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 694-9385
Landferðir ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Rafræn þjónusta / Web service
 • 810 Hveragerði
 • 647-4755

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn