Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hlöðufell

Fjall (1188 m y.s.) norður af Laugardal og Biskupstungum en suðvestur af Langjökli. Hlöðufell er móbergsstapi með grágrýtisþekju. Minjar eldstöðva sjást ekki en jökull hefur sorfið fellið að ofan og stefna jökulrákir til allra hliða út frá hákollinum. Norðan í því er sísnævi. Það er hvarvetna hömrum girt en þó kleift og er geysimikil útsýn af því.

Hlöðuvellir heitir grasfit suðvestan undir Hlöðufelli og þar er sæluhús Ferðafélags Íslands sem rúmar 15 manns. Beint upp af húsinu er hamragil mikið og vestan við það er greiðast að ganga á fellið.


Sunnan við Hlöðufell er Rótasandur. Þar á Brúará upptök sín. Í Lambahrauni, sem er hraunskjöldur austan við Hlöðufell, er hellirinn Jörundur. Hann var friðlýstur sem náttúruvætti 1985.


Heimild: Íslandshandbókin útgáfa 1.0. Námsgagnastofnun 1995.

Hlöðufell
GPS punktar N64° 25' 19.610" W20° 32' 39.906"
Póstnúmer

801

Hlöðufell - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Sacred Seed
Sumarhús
 • Eyrarbraut 11
 • 801 Selfoss
 • 778-9052, 692-4094
Golden Circle Apartments
Gistiheimili
 • Laugarbraut 1, 3 & 5
 • 840 Laugarvatn
 • 537-8060
Geysir smáhýsi
Sumarhús
 • Geysir, Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 480-6800
Miðhús
Sumarhús
 • Miðhús
 • 801 Selfoss
Trophy Lodge
Sumarhús
 • Vörðuás 9
 • 801 Selfoss
Litli Geysir Hótel
Hótel
 • Geysir, Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 480-6800
Við Faxa
Tjaldsvæði
 • Heiði
 • 801 Selfoss
 • 774-7440
Miðdalskot Cottages
Sumarhús
 • Miðdalskot
 • 801 Selfoss
Farfuglaheimilið Laugarvatni
Farfuglaheimili og Hostel
 • Dalbraut 10
 • 840 Laugarvatn
 • 486-1215, 899-5409
Konungsvegur
Íbúðir
 • Konungsvegur 1
 • 840 Laugarvatn
Hótel Edda ÍKÍ Laugarvatn
Hótel
 • 444-4820
Tjaldsvæðið við Geysi í Haukadal
Tjaldsvæði
 • Geysir, Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 480-6800
Hagavatn - Ferðafélag Íslands
Fjallaskálar
 • Mörkin 6, 108 Reykjavík
 • 568-2533
Tjaldsvæðið Laugarvatni
Tjaldsvæði
 • Háholt 2c
 • 840 Laugarvatn
 • 615-5848
Tjaldsvæðið við Faxa
Tjaldsvæði
 • Biskupstungur
 • 801 Selfoss
 • 774-7440
Jaðar II
Sumarhús
 • Jaðar 2
 • 845 Flúðir
Hlöðuvellir - Ferðafélag Íslands
Fjallaskálar
 • Mörkin 6, 108 Reykjavík
 • 568-2533
Torfhús Retreat
Hótel
 • Dalsholt
 • 801 Selfoss
 • 788-8868
Helludalur 2
Sumarhús
 • Helludalur 2
 • 801 Selfoss
 • 893-2749
Gallerí Laugarvatn / Gistiheimili
Sýningar
 • Háholt 1
 • 840 Laugarvatn
 • 486-1016, 486-1017, 847-0805
Gljásteinn
Gistiheimili
 • Skálinn, Myrkholt
 • 801 Selfoss
 • 486-8757, 895-9500, 867-3571
Mengi Kjarnholt
Hótel
 • Kjarnholt III
 • 801 Selfoss
 • 780-1414

Aðrir

Sundlaugin á Laugarvatni
Sundlaugar
 • Íþróttahús Bláskógarbyggðar, Hverabraut 2
 • 840 Laugarvatn
 • 480-3041
Golfklúbburinn Dalbúi
Golfvellir
 • Miðdalur
 • 840 Laugarvatn
 • 893-0200, 893-0210
Golfklúbburinn Geysir
Golfvellir
 • Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 486-8733
IceThor.is
Ferðasali dagsferða
 • 766-0123
Við Faxa
Tjaldsvæði
 • Heiði
 • 801 Selfoss
 • 774-7440
Kristján Einir Traustason
Dagsferðir
 • Einiholt 2
 • 801 Selfoss
 • 898-7972

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn