Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Gullfoss

Gullfoss er í raun tveir fossar, efri fossinn er 11 metrar og neðri fossinn 20 metrar.
Sigríður Tómasdóttir var fædd í Brattholti 1871, bærinn var þá afskekktur en þangað komu þó gjarnan ferðamenn.
Sigríður fylgdi of ferðamönnum að fossinum og lagði ásamt systrum sínum fyrsta stíginn að fossinum.
Þegar menn fóru að sækjast eftir yfirráðum fallvatna til virkjanaframkvæmda um aldamótin 1900 háði Sigríður harða baráttu gegn því að Gullfoss yrði virkjaður.

Gullfoss
GPS punktar N64° 19' 38.220" W20° 7' 8.135"
Póstnúmer

801

Vegnúmer

36

Gullfoss - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Torfhús Retreat
Hótel
 • Dalsholt
 • 801 Selfoss
 • 788-8868
Fremstaver
Fjallaskálar
 • Myrkholti, Bláskógabyggð 801 Selfoss
 • 895-9500 , 486-8757, 867-3571
Gljásteinn
Gistiheimili
 • Skálinn, Myrkholt
 • 801 Selfoss
 • 486-8757, 895-9500, 867-3571
Tjaldsvæðið við Geysi í Haukadal
Tjaldsvæði
 • Geysir, Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 480-6800
Tjaldsvæðið við Faxa
Tjaldsvæði
 • Biskupstungur
 • 801 Selfoss
 • 774-7440
Geysir smáhýsi
Sumarhús
 • Geysir, Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 480-6800
Konungsvegur
Íbúðir
 • Konungsvegur 1
 • 840 Laugarvatn
Miðhús
Sumarhús
 • Miðhús
 • 801 Selfoss
Jaðar II
Sumarhús
 • Jaðar 2
 • 845 Flúðir
Við Faxa
Tjaldsvæði
 • Heiði
 • 801 Selfoss
 • 774-7440
Hvítárdalur
Bændagisting
 • Hvítárdalur
 • 845 Flúðir
 • 781-2599
Trophy Lodge
Sumarhús
 • Vörðuás 9
 • 801 Selfoss
Mengi Kjarnholt
Hótel
 • Kjarnholt III
 • 801 Selfoss
 • 780-1414
Litli Geysir Hótel
Hótel
 • Geysir, Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 480-6800
Helludalur 2
Sumarhús
 • Helludalur 2
 • 801 Selfoss
 • 893-2749

Aðrir

Við Faxa
Tjaldsvæði
 • Heiði
 • 801 Selfoss
 • 774-7440
Golfklúbburinn Geysir
Golfvellir
 • Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 486-8733

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn