Flýtilyklar
Hveragarðurinn í Hveragerði
Hverasvæðið í Hveragerði er staðsett inni í miðjum kaupstaðnum og er eitt af merkilegri náttúruperlum
Suðurlands. Hveragerði er í austurjaðri gosbeltis sem liggur frá Reykjanesi um
Þingvelli og norður Langjökul og liggur hverasvæðið þvert á þetta gosbelti.
Á staðnum er móttaka fyrir ferðamenn í skála sem er við Hveramörk, austast á hverasvæðinu. Þar er hægt að
afla sér margvíslegra upplýsinga um tilvist jarðhitans, tengsl við örverufræði,
jarðfræði, sprungur og eldvirkni. Auk þess er þar útskýrt hvernig nýting
jarðhitans fer fram, greint frá dýpi borhola, afli sem úr þeim fæst og hvernig
það er nýtt.
Í Hveragarðinum er hægt að ganga um svæðið og skoða gömlu hverina og gufuholur og kynna sér sögu og
jarðfræði þessa einstaka svæðis.
Í Hveragarðinum er hægt að sjóða egg og smakka á hverabökuðu rúgbrauði þar sem gufan á svæðinu er nýtt í
baksturinn og eggjasuðuna. Einnig er hægt að prufa leir-fótaböðin sem hafa
heilsubætandi áhrif. Goshverinn Eilífur gýs reglulega og ekki má gleyma að
kíkja á gróðurhúsið.
Símanúmer: 483-5062
https://www.facebook.com/Geothermalpark/
810
1
Hveragarðurinn í Hveragerði - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Hótel
Hótel Eldhestar
Hótel
Hótel Örk
Bændagisting
Hótel
Frost og funi boutique hotel
Bændagisting
Núpar Cottages
Hótel
Hotel South Coast
Gistiheimili
Gesthús gistiheimili
Ferðaskrifstofur
Eldhestar
Hótel
Gistiheimilið Lambastöðum
Gistiheimili
SKYR Guesthouse
Gistiheimili
Reykjadalur Guesthouse
Aðrir
- Eyravegur 26
- 800 Selfoss
- 6154699
- Skálholtsbraut
- 815 Þorlákshöfn
- 839-9091
- Vesturbrúnir 4
- 801 Selfoss
- 867-3448
- Reykir, Axelshús
- 816 Ölfus
- 618-8000
- Þingborg
- 801 Selfoss
- 691-7082
- Varmahlíð 6
- 810 Hveragerði
- 853-1500
- Krókur
- 816 Ölfus
- 483-5444
- Svínhagi SH-16
- 851 Hella
- 694-2717
- Gljúfur
- 816 Ölfus
- 892-6311, 483-4461
- Norðurgata 4
- 801 Selfoss
- 553-6079
- Eyravegur 2
- 800 Selfoss
- 4802500
- Engjavegur 75
- 800 Selfoss
- 486-8642
- Varmahlíð 15
- 810 Hveragerði
- 8467778, 8617112
- Frumskógar 3
- 810 Hveragerði
- 6602050
- Fosssel
- 816 Ölfus
- Unubakki 4
- 815 Þorlákshöfn
- 556-1600
- Álftavík
- 801 Selfoss
- 822-2202
- Miðengi 17
- 800 Selfoss
- 822-2202
- Strýta
- 816 Ölfus
- 892-0344, 863-6417
- Bjarnastaðir
- 816 Ölfus
- 844-6967
- Langholt 2
- 801 Selfoss
- 659-2030
- Hvoll
- 816 Ölfus
- 845-2980
- Þingborg
- 801 Selfoss
- 480-4370
- Litli Háls
- 801 Selfoss
- ???-????
- Ásamýri 2
- 801 Selfoss
- 857-1976
- Austurvegur 28
- 800 Selfoss
- 4821600
- v/ Reykjamörk
- 810 Hveragerði
- 888-1717
- Hverahlíð 8
- 810 Hveragerði
- 853-1500
- Þórsmörk 2
- 800 Selfoss
- 849-0237
- Austurvegur 35
- 800 Selfoss
- 482-7800, 859-6162
- Smáratún 10
- 800 Selfoss
Hestaafþreying
Sólhestar ehf.
Sundlaugar
Sundlaugin Hveragerði
Gönguferðir
Iceland Activities
Hótel
Hótel Örk
Upplýsingamiðstöðvar
Upplýsingamiðstöð Suðurlands (Landshlutamiðstöð)
Dagsferðir
Black Beach Tours
Sundlaugar
Sundhöllin Selfossi
Hótel
Hótel Eldhestar
Sundlaugar
Sundlaugin Þorlákshöfn
Verslun
Ölverk Pizza & Brugghús
Ferðaskrifstofur
Eldhestar
Aðrir
- Laugaskarð
- 810 Hveragerði
- 483-4113
- Ástjörn 7
- 800 Selfoss
- 697-9280
- Stóri-Háls
- 801 Selfoss
- 898-1599, 697-9461
- Hafnarsandi
- 815 Þorlákshöfn
- 483-3009, 844-5756
- Lambastaðir
- 801 Selfoss
- 777-0705
- Gjáhella 3
- 221 Hafnarfjörður
- 892-0888
- Breiðamörk
- 810 Hveragerði
- 483-4000
- Stekkholt 1
- 801 Selfoss
- 856-5255
- Norðurbraut 33
- 801 Selfoss
- 822-3345
- Sunnuvegur 5
- 800 Selfoss
- 7768707, 7700034
- Bjarnastaðir
- 816 Ölfus
- 844-6967
- Fossnes C
- 800 Selfoss
- 4801200, 568-1410
- Móland 3
- 800 Selfoss
- 699 5777
- Egilsbraut 4
- 815 Þorlákshöfn
- 690-1111
- Gufudalur
- 810 Hveragerði
- 483-5090, 483-5091
- Strokkhólsvegur 7
- 801 Selfoss
- 699-5777
- Tryggvagata 13
- 800 Selfoss
- 898-6463
- Selfossi
- 800 Selfoss
- 482-3335
- Kálfhólar 21
- 800 Selfoss
- 857-2000
- Stekkjarvað 5
- 820 Eyrarbakki
- 823-2205
- Faxabraut
- 815 Þorlákshöfn
- 650-6200