LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fjallsárlón

Fjallsárlón er undurfagurt jökullón staðsett um 10 km vestur af Jökulsárlóni, á syðri brún Vatnajökuls. Fjallsjökull, brött jökultunga sem kemur niður frá Vatnajökli niður í lónið er friðsæll staður sem tilvalinn er til þess að njóta ósnortnar náttúru og til myndatöku. Á Fjallsárlóni er hægt að fara í bátaferðir og fá sér hressingu í matsölustaðnum í nágreninnu. 

Fjallsárlón
GPS punktar N64° 1' 5.393" W16° 23' 14.696"
Póstnúmer

781

Vegnúmer

1

Fjallsárlón - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Breiðá - Jöklarannsóknafélag Íslands
Fjallaskálar
 • 125 Reykjavík
 • 525-4800
Skyrhúsið
Gistiheimili
 • Hali
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-8989, 899-8384
Reynivellir II
Sumarhús
 • Reynivellir 2
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1905, 478-1905

Aðrir

Glacier Guides
Gönguferðir
 • Skaftafell
 • 785 Öræfi
 • 659-7000
Ice Explorers
Dagsferðir
 • Jökulsárlón
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 866-3490
Fjallsárlón
Dagsferðir
 • Fjallsárlón
 • 785 Öræfi
 • 666-8006
Niflheimar ehf.
Ferðasali dagsferða
 • Breiðabólsstaður
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 863-4733
Blue Iceland Suðursveit ehf.
Dagsferðir
 • Reynivellir
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 694-1200

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn