Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Dverghamrar

Dverghamrar eru skammt austan við Foss á Síðu. Þetta eru sérkennilegir og fagurlega formaðir stuðlabergshamrar úr blágrýti. Ofan á stuðlunum er víða það sem kallast kubbaberg. Landslagið er talið hafa fengið á sig þessa mynd við lok ísaldar. Þá var sjávarmál hærra og er talið að brimsvörfun hafi valdið þessu sérkennilega útliti hamrana. Dverghamrar eru friðlýst náttúruvætti. Stuðlaberg myndast vegna samdráttar í kólnandi efni þegar basaltbráð kólnar smám saman eftir fullstorknun þannig að bergið dregst saman og klofnar í stuðla sem oftast eru sexstrendir. Stuðlar standa ávallt hornrétt á kólnunarflötinn.

Place_964_1___Selected.jpg
Dverghamrar
GPS punktar N63° 50' 56.404" W17° 51' 41.297"
Póstnúmer

880

Vegnúmer

1

Dverghamrar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Dalshöfði - Gistiheimili
Gistiheimili
 • Dalshöfði
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 487-4781, 861-4781
Tjaldsvæðið Kleifar-Mörk
Tjaldsvæði
 • Við Geirlandsveg
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 487-4675, 861-7546
Ferðaþjónusta og sumarhús ehf.
Sumarhús
 • Hörgsland I
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 487-6655, 894-9249
Veiðihús/gistihús Seglbúðum Landbroti
Gistiheimili
 • Seglbúðum
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 697-6106
Klausturhof
Gistiheimili
 • Klausturvegur 1-5
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 567-7600
Tjaldsvæðið Kirkjubæ
Tjaldsvæði
 • Kirkjubær 2
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 894-4495
Hótel Geirland
Hótel
 • Síða
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 487-4677
Gistihúsið Lækjarborgir
Sumarhús
 • Kálfafell
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 833-5500

Aðrir

Ferðaþjónusta og sumarhús ehf.
Sumarhús
 • Hörgsland I
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 487-6655, 894-9249
Veiðihús/gistihús Seglbúðum Landbroti
Gistiheimili
 • Seglbúðum
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 697-6106
Hótel Geirland
Hótel
 • Síða
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 487-4677
Flandur Trips
Ferðaskipuleggjendur
 • Túngata 2
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 899-8767
Slóðir
Ferðaskipuleggjendur
 • Mörtunga I
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 852-2012

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn