Flýtilyklar
Brúará
Mikil bergvatnsá er rennur á mörkum Biskupstungna annars vegar og Laugardals og Grímsness hins vegar og fellur í Hvítá nokkru fyrir neðan Skálholt, vestan Vörðufells. Brúará kemur upp á Rótasandi en aðalupptökin eru þó í djúpu gljúfri milli Högnhöfða og Rauðafells. Þar heita Brúarárskörð. Fossar vatn víða úr gljúfurveggjunum niður í ána. Á löngu svæði liggur mjó og djúp gjá eftir miðri ánni. Tekur hún mestallt vatnið. Gjáin er mynduð við það að áin hefur grafið skessukatla í árbotninn og katlarnir étið sig hver inn í annan í keðju og myndað þannig samfellt gljúfur. Fyrrum var sett trébrú yfir gjána og rann þá vatn við báða enda hennar. Var þá vaðið um hrægrunnt vatn að brúnni beggja vegna. Þrír fossar eru í Brúará en ekki sérlega háir. Efstur þeirra er Brúarfoss þar sem áin steypist niður í gjána. Þrjár brýr eru nú yfir Brúará: hjá Spóastöðum í Biskupstungum, byggð 1967, Efstadal í Laugardalshreppi, byggð 1966 og sú þriðja, byggð 1961 rétt fyrir neðan Brúarfoss , er á hinum svokallaða Kóngsvegi, milli Efstadals í Laugardal og Úthlíðar í Biskupstungum, skammt frá sumarhúsahverfinu í Brekkuskógi. Þessi brú er eingöngu fyrir skepnur og gangandi fólk. Þar sem hún er lá áður steinbogi yfir Brúará. Í Brúará hjá Spóastöðum var einum Skálholtsbiskupa, Jóni Gerrekssyni, drekkt. Jón var biskup í Skálholti á fyrri hluta 15. aldar. Hann var óþokkamenni og þegar bændur voru búnir að fá sig fullsadda á yfirgangi og óknyttum hans og manna hans stungu þeir honum í poka og færðu hann í Brúará 20. júlí 1433. Rennsli árinnar er mjög jafnt, 50-80 m³/s árið um kring, mælt fyrir neðan Hagaós. Þar hefur mesta flóð mælst 300 m³/s.
Brúará - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Hótel
Icelandair hótel Flúðir
Sumarhús
Ferðaþjónustan Úthlíð
Gistiheimili
Skálholtsstaður
Sundlaugar
Íþróttamiðstöðin Borg
Sumarhús
Miðdalskot Cottages
Hótel
Hótel Geysir
Gistiheimili
Gistiheimilið Saga
Tjaldsvæði
Riding Tours South Iceland ehf.
Hótel
Hótel Gullfoss
Hótel
Litli Geysir Hótel
Hótel
Torfhús Retreat
Gistiheimili
Efra-Sel Hostel
Gistiheimili
Héraðsskólinn Historic Guesthouse
Sumarhús
Eyvindartunga
Bændagisting
Efsti-Dalur II
Tjaldsvæði
Skjól
Aðrir
- Auðsholt 2
- 845 Flúðir
- 895-8978
- Torfstaðakot
- 801 Selfoss
- Austurey 1
- 806 Selfoss
- 7730378
- Jaðar 2
- 845 Flúðir
- 663-7777
- Háholt
- 840 Laugarvatn
- 862-4809
- Biskupstungur
- 806 Selfoss
- 774-7440
- Skyggnir
- 846 Flúðir
- 8439172
- Holtabyggð 110
- 845 Flúðir
- -
- Hrunamannavegur 3
- 845 Flúðir
- 861-1819
- Kjarnholt III
- 801 Selfoss
- 896-1988
- Eyrarbraut 11
- 801 Selfoss
- 778-9052, 692-4094
- Holtabyggð 110
- 845 Flúðir
- -
- Dalbær III
- 845 Flúðir
- 7863048, 486-4472
- Kjóastaðir 2
- 801 Selfoss
- 8471046
- Heiði
- 801 Selfoss
- 774-7440
- Eiríksbraut 4
- 806 Selfoss
- 665-8928, 696-3463
- Hvítárdalur
- 845 Flúðir
- 781-2599
- Efra-Sel
- 845 Flúðir
- 661-5935 , 846-9321
- Hvammsvegur
- 845 Flúðir
- 853-3033
- Laugarbraut 1, 3 & 5
- 840 Laugarvatn
- 537-8060
- Laugarás, Bláskógabyggð
- 801 Selfoss
- 7797762
- Fell
- 801 Selfoss
- 821-6120
- Geysir, Haukadalur
- 801 Selfoss
- 480-6800
- Austurbyggð 3
- 801 Selfoss
- -
- Háholt 1
- 840 Laugarvatn
- 486-1016, 486-1017, 847-0805
- Háholt 2c
- 840 Laugarvatn
- 615-5848
- Álftröð
- 804 Selfoss
- 5666246
- Skálinn, Myrkholt
- 801 Selfoss
- 486-8757, 895-9500, 867-3571
- Aratunga
- 806 Selfoss
- 847-5057
- Konungsvegur 1
- 840 Laugarvatn
- Holtabyggð 110
- 845 Flúðir
- -
- Skálholt
- 806 Selfoss
- 899-3093
- Bjarkarbraut 19
- 806 Selfoss
- 660-7866, 660 7866
- Mörkin 6, 108 Reykjavík
- 568-2533
- Torfastaðakot 5, í Landi Torfastaða
- 801 Selfoss
- 897-3015
- Holtabyggð 110
- 845 Flúðir
- 868-5751
- Borg, Grímsnesi
- 801 Selfoss
- 767-3411
- Heiðarbraut 22
- 801 Selfoss
- Austurbyggð 3
- 801 Selfoss
- -
- Dalbraut 10
- 840 Laugarvatn
- 486-1215, 899-5409
- Hrunamannahreppur
- 845 Flúðir
- 486-6535
- Hrosshagi
- 806 Selfoss
- 773-4444
- Grund
- 845 Flúðir
- 5659196, 896-1286, 896-7394
- Launrétt 1
- 806 Selfoss
- 898-8779
- Geysir, Haukadalur
- 801 Selfoss
- 480-6800
- Grímsnes
- 801 Selfoss
- 3548683, 863-3592
Ferðaskrifstofur
Understand Iceland
Sundlaugar
Sundlaugar
Sundlaugin á Laugarvatni
Sundlaugar
Sundlaugin Reykholti
Gönguferðir
Laugarvatn Adventure
Dagsferðir
Fjallhalla Adventures
Náttúrulegir baðstaðir
Laugarvatn Fontana
Bændagisting
Efsti-Dalur II
Gistiheimili
Gistiheimilið Saga
Tjaldsvæði
Riding Tours South Iceland ehf.
Sumarhús
Ferðaþjónustan Úthlíð
Veitingahús
Flúðasveppir Farmers Bistro
Sundlaugar
Íþróttamiðstöðin Borg
Hellaskoðun
The Cave People
Golfvellir
Golfklúbburinn Flúðir
Hótel
Hótel Geysir
Hestaafþreying
Friðheimar
Aðrir
- Haukadalur
- 801 Selfoss
- 486-8733
- Heiði
- 801 Selfoss
- 774-7440
- Einiholt 2
- 801 Selfoss
- 898-7972
- Laugarás
- 801 Selfoss
- 486-8783, 693-0132, 868-7626
- Grímsnes
- 801 Selfoss
- 3548683, 863-3592
- Torfholt 8
- 806 Selfoss
- 766-0123
- Hvammsvegur
- 845 Flúðir
- 8533033, 861-0237
- Miðdalur
- 840 Laugarvatn
- 893-0200, 893-0210