Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Álftaversgígar

Álftaver er víðáttumikil sveit sem afmarkast af Kúðafljóti að austan og Blautukvísl að vestan. Sveitin dregur nafn sitt af gróðursælu votlendi sem einkennir svæðið. Ofan og vestan við byggðina eru miklar þyrpingar gervigíga sem kallast Álftaversgígar. Álftaversgígar hafa verndað byggðina að verulegu leyti fyrir jökulhlaupum samfara Kötlugosum.

Álftaversgígar eru friðlýst náttúruvætti.

Álftaversgígar
GPS punktar N63° 32' 2.620" W18° 27' 20.587"
Póstnúmer

881

Vegnúmer

1

Álftaversgígar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hrífunes Natur Park
Gistiheimili
 • Hrífunes
 • 881 Kirkjubæjarklaustur
 • 680-7141
Katla House
Gistiheimili
 • Hrífunesvegur,880 Kirkjubæjarklaustur
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 8256157
Cabin 9 - iceland
Gistiheimili
 • Stóratorfa 9
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 899-5438
Hemrumörk
Sumarhús
 • Hemrumörk
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 820-1520
Flaga 1
Gistiheimili
 • Flaga 1
 • 881 Kirkjubæjarklaustur
 • 698-5650
Jórvík I
Sumarhús
 • Jórvík I
 • 880 Kirkjubæjarklaustur

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn