Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Álftavatn á Rangárvallaafrétti

Í Álftavatni er skálasvæði og þar er bleikjuveiði í vatninu. Stutt er frá Álftavatni í náttúruperlur á borð við Grashaga, Torfafit, Ljósártungur, Jökultungur, Ófæruhöfða, Útigönguhöfða, Hvanngilshnausa, Torfatind, Sátu, Brattháls og Hvanngil. Álftavatnsskálasvæðið er á Laugaveginum, einni vinsælustu gönguleið landsins frá Landmannalaugum í Þórsmörk.

Place_1236_1___Selected.jpg
Álftavatn á Rangárvallaafrétti
GPS punktar N63° 51' 28.030" W19° 13' 36.384"
Póstnúmer

851

Álftavatn á Rangárvallaafrétti - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hvanngil - Ferðafélag Íslands
Fjallaskálar
  • Mörkin 6, 108 Reykjavík
  • 568-2533
Emstrur - Ferðafélag Íslands
Fjallaskálar
  • Mörkin 6, 108 Reykjavík
  • 568-2533
Krókur - Rangárþing ytra
Fjallaskálar
  • Laufskálar 2, 850 Hella
  • 487-5834

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn