Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Geysir

Þessi frægasti og fyrrum stærsti goshver heims er talinn hafa myndazt við mikla jarðskjálftahrinu í lok 13. aldar. Oddaverjaannáll segir um árið 1274, að í Eyrarfjalli (Laugarfjalli) hjá Haukadal komu upp hverir stórir; en sumir hurfu þeir, sem áður voru." Kísilúrfellingar hafa myndað talsverðan hól umhverfis hverinn. Skál hans er u.þ.b. 18 m í þvermál og niður úr henni gengur 18 m djúp hola, sem er 2 m í þvermál. Öldum saman gaus Geysir og laðaði til sín ferðamenn. Upp úr aldamótunum 1900 dró mjög af honum og síðan 1916 hefur hann ekki gert meira en að pusa upp vatni óreglulega, þó jókst kraftur hans að nýju eftir jarðskjálftahrinu á Suðurlandi árið 2000. Hæstu gosin voru á milli 40 og 80 m. Tugir hvera eru á svæðinu, sumir goshverir eins og Geysir. Þeirra helztir eru Strokkur, sem gýs reglulega með 3-5 mínútna millibili, og Smiður, sem lætur lítið á sér bera. Hverasvæðið er afgirt og friðlýst og í umsjá Náttúrustofu.

Place_853_1___Selected.jpg
Geysir
GPS punktar N64° 18' 49.512" W20° 17' 58.160"
Póstnúmer

801

Vegnúmer

36

Geysir - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Eiríksbraut 2
Íbúðir
 • Eiríksbraut 2
 • 801 Selfoss
Háholt 11
Íbúðir
 • Háholt 11
 • 801 Selfoss
 • 820-9595
Trophy Lodge
Sumarhús
 • Vörðuás 9
 • 801 Selfoss
Mengi Kjarnholt
Hótel
 • Kjarnholt III
 • 801 Selfoss
 • 780-1414
Torfastaðakot 15/Sigurhæð
Sumarhús
 • Torfstaðakot
 • 801 Selfoss
Tjaldsvæðið við Faxa
Tjaldsvæði
 • Biskupstungur
 • 801 Selfoss
 • 774-7440
Tjaldsvæðið Reykholt
Tjaldsvæði
 • Aratunga
 • 801 Selfoss
 • 847-5057
Kotasæla
Bændagisting
 • Fellskot lóð 7
 • 801 Selfoss
 • 699-1234
Goðatún sumarhús
Gistiheimili
 • Biskupstungur
 • 801 Selfoss
 • 892-0947
Blue View Cabins
Sumarhús
 • Eiríksbraut 4
 • 801 Selfoss
 • 665-8928, 464-3464
Helludalur 2
Sumarhús
 • Helludalur 2
 • 801 Selfoss
 • 893-2749
Litli Geysir Hótel
Hótel
 • Geysir, Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 480-6800
Tjaldsvæðið við Geysi í Haukadal
Tjaldsvæði
 • Geysir, Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 480-6800
Jaðar II
Sumarhús
 • Jaðar 2
 • 845 Flúðir
Geysir smáhýsi
Sumarhús
 • Geysir, Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 480-6800
Við Faxa
Tjaldsvæði
 • Heiði
 • 801 Selfoss
 • 774-7440
Miðhús
Sumarhús
 • Miðhús
 • 801 Selfoss
Hrosshagi
Bændagisting
 • Hrosshagi
 • 801 Selfoss
 • 486-8905, 861-1915
Gljásteinn
Gistiheimili
 • Skálinn, Myrkholt
 • 801 Selfoss
 • 486-8757, 895-9500, 867-3571
Sacred Seed
Sumarhús
 • Eyrarbraut 11
 • 801 Selfoss
 • 778-9052, 692-4094
Miðdalskot Cottages
Sumarhús
 • Miðdalskot
 • 801 Selfoss
The White House
Gistiheimili
 • Bjarkarbraut 19
 • 801 Selfoss
 • 660-7866, 660 7866
Tjaldmiðstöðin Flúðum
Tjaldsvæði
 • Hrunamannahreppur
 • 845 Flúðir
 • 486-6535
Konungsvegur
Íbúðir
 • Konungsvegur 1
 • 840 Laugarvatn
Hvítárdalur
Bændagisting
 • Hvítárdalur
 • 845 Flúðir
 • 781-2599

Aðrir

Iceland Riverjet
Bátaferðir
 • Skólabraut 4 - Reykholt
 • 801 Selfoss
 • 863-4506, 863-4505
Golfklúbburinn Geysir
Golfvellir
 • Haukadalur
 • 801 Selfoss
 • 486-8733
Golfklúbburinn Dalbúi
Golfvellir
 • Miðdalur
 • 840 Laugarvatn
 • 893-0200, 893-0210
Við Faxa
Tjaldsvæði
 • Heiði
 • 801 Selfoss
 • 774-7440

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn