Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Byggða- og samgöngusafnið í Skógum

Byggðasafnið í Skógum varðveitir menningararf Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga í atvinnutækjum, í listiðn, í gömlum húsakosti, í bókum, í handritum og skjölum.

Í Samgöngusafninu birtist þróun samgangna og tæki á Íslandi á 19. og 20. öld. Um er að ræða safn samgöngutækja, en einnig er saga póstþjónustu, rafvæðingar og fjarskipt rakin.

Í júní 2008 opnaði Slysavarnafélagið Landsbjörg í samvinnu við Skógasafn nýja sýningu í Samgöngusafninu sem gerir áttatíu ára sögu björgunarsveitanna í landinu skil. Veitingasala og ferðamannaverslun á staðnum.

Opið daglega allt árið um kring, sjá nánar á http://www.skogasafn.is/

Byggða og samgöngusafnið á Skógum

GPS : 63°31´35 N 19°29´36 W

Sími : 487-8845

Byggða- og samgöngusafnið í Skógum
GPS punktar N63° 31' 36.551" W19° 29' 38.337"
Póstnúmer

861

Vegnúmer

1

Byggða- og samgöngusafnið í Skógum - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Heim að Holti
Bændagisting
 • Holt
 • 861 Hvolsvöllur
Welcome Hótel Lambafell
Gistiheimili
 • Lambafell
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-1212
Hótel Skógar
Hótel
 • Ytri Skógar
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-4880, 487-8843
Vallnatún gisting
Gistiheimili
 • Vallatún lóð
 • 861 Hvolsvöllur
Tjaldsvæðið við Skógafoss
Tjaldsvæði
 • Skógum
 • 861 Hvolsvöllur
 • 863-8064, 487-8892
Eystri Sólheimar
Bændagisting
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 487-1316
Ásólfsskáli
Bændagisting
 • V-Eyjafjöllum
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8989
Grand Guesthouse Garðakot
Gistiheimili
 • Garðakot
 • 871 Vík
 • 894-2877
Steig
Gistiheimili
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 487-1324, 868-7651
North Star Cottage
Sumarhús
 • Lambafell
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-1212
Brekkur 1
Bændagisting
 • Brekkur 1
 • 871 Vík
Núpur 3
Bændagisting
 • Núpur 3
 • 861 Hvolsvöllur
 • 867-6023
South Iceland Guesthouse
Sumarhús
 • Steinar 3
 • 861 Hvolsvöllur
 • 581-4480
Skúrinn
Íbúðir
 • Varmahlíð
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8962, 896-5727
Volcano Hótel
Hótel
 • Ketilsstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 486-1200
Vestri Pétursey II
Sumarhús
 • Mýrdal
 • 871 Vík
 • 487-1307, 893-9907, 845-9907
Hótel Drangshlíð
Bændagisting
 • Drangshlíð 1, Austur-Eyjafjöllum, Rang.
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8868, 568-8869
Fossbúð
Veitingahús
 • Ytri Skógar
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8843
Ysta-Skála
Gistiheimili
 • Ysti-Skáli
 • 861 Hvolsvöllur
Farmhouse Lodge
Gistiheimili
 • Skeiðflöt
 • 871 Vík
 • 571-5879
Skálakot ferðaþjónusta
Gistiheimili
 • Skálakot
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8953, 866-4891
Hvammból Guesthouse
Gistiheimili
 • Hvammból
 • 871 Vík
Gistiheimilið Hrútafell
Gistiheimili
 • Hrútafell
 • 861 Hvolsvöllur
 • 862-4968, 487-8804
Gistihúsir Vellir
Gistiheimili
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 487-1312, 849-9204
Sólheimahjáleiga
Gistiheimili
 • Mýrdal
 • 871 Vík
 • 487-1320, 864-2919, 487-1305
Hótel Edda Skógar
Hótel
 • Skógar
 • 861 Hvolsvöllur
 • 444-4830

Aðrir

Southcoast Adventure ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Hamragarðar
 • 860 Hvolsvöllur
 • 867-3535
Skálakot ferðaþjónusta
Gistiheimili
 • Skálakot
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8953, 866-4891
Ytri Skógar
Hestaafþreying
 • Skógar
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8832, 844-7132
Hestaleigan Ytri-Skógum
Dagsferðir
 • Ytri-Skógar 3
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8832, 851-1995, 844-7132
Mountain Excursion / Víkurhús slf -
Gönguferðir
 • Ketilsstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 897-7737
Outdoor Activity
Ferðasali dagsferða
 • Skálakot
 • 861 Hvolsvöllur
 • 782-1460
Volcano Hótel
Hótel
 • Ketilsstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 486-1200
Ingos Icebreaking Tours
Ferðasali dagsferða
 • Ketilstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 773-7343
Arcanum Adventure Tours
Vetrar afþreying
 • Stórhöfði 33
 • 110 Reykjavík
 • 487-1500

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn