Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Efra-Hvolshellar

Í landi Efra-Hvols eru þrír manngerðir hellar sem kallast einu nafni Efra-Hvolshellar. Hellarnir eru grafnir í fremur gróft þursaberg sem líklega er jökulberg að uppruna. Neðan til er bergið fínna, gert úr lagskiptum, víxllaga og skálaga sandsteini. Tveir hellanna eru samtengdir með göngum og nefnast þeir Efsti hellir og Miðhellir. Sá þriðji stendur stakur 20-30 metrum sunnar og nefnist Stóri hellir. Hann er um 42 metrar á lengd, og er talinn næstlengsti manngerði hellir á Íslandi. Ekki hafa fundist ummerki mannvistar í hellunum en það hefur ekki enn verið rannsakað með fornleifafræðilegum aðferðum. Síðast voru hellarnir notaðir sem fjárhús og hlaða en hafa staðið auðir og ónotaðir síðan 1943.

Loftop Stóra hellis hefur að hluta til hrunið og mold fyllt göngin. Búið er að moka út úr hellunum að hluta í samráði við Minjastofnun Íslands. Ekki er talin hætta af frekara hruni en þó skyldi fólk sýna aðgát. Hellarnir hafa verið friðlýstir síðan árið 1929 sem menningarminjar.

Upplýsingar um fleiri staði í nágrenninu: www.katlageopark.is

Efra-Hvolshellar
GPS punktar N63° 45' 39.452" W20° 9' 47.428"
Póstnúmer

861

Efra-Hvolshellar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Staðurinn
Gistiheimili
 • Breiðabólsstaður
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8010
Welcome Riverside Guesthouse
Íbúðir
 • Þrúðvangur 32
 • 850 Hella
Kornhóll
Sumarhús
 • Sámsstaðir 1 - lóð nr. 4
 • 861 Hvolsvöllur
Selalækur Country Guesthouse
Bændagisting
 • Selalækur 3
 • 851 Hella
 • 848-9220
Ásgarður Sumarhús
Sumarhús
 • Ásgarður
 • 860 Hvolsvöllur
 • 487-1440
Hlíðarvegur 17
Heimagisting
 • Hlíðarvegur 17
 • 860 Hvolsvöllur
Gistiheimilið Hvolsvelli
Heimagisting
 • Hlíðarvegur 17
 • 860 Hvolsvöllur
 • 696-0459
Spói Gisting
Gistiheimili
 • Hlíðarvegur 15
 • 860 Hvolsvöllur
 • 861-8687
Welcome Riverside Guesthouse
Íbúðir
 • Þrúðvangur 37
 • 850 Hella
Hótel Dyrhólaey sveitahótel
Hótel
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 487-1333
Veiðihúsið Eystri Rangá
Gistiheimili
 • Eystri Rangá
 • 861 Hvolsvöllur
 • 531-6100, 774-7589
Barkarstaðakot
Sumarhús
 • Barkarstaðakot
 • 861 Hvolsvöllur
Vestri-Garðsauki
Gistiheimili
 • Vestri Garðsauki
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8078, 867-3440
Hótel Selið
Hótel
 • Stokkalæk
 • 851 Hella
 • 867-5574
Öldubakki
Heimagisting
 • Öldubakki 31
 • 860 Hvolsvöllur
 • 891-8291, 567-8291
Tjaldsvæðið Hvolsvelli
Tjaldsvæði
 • Austurvegur 4
 • 860 Hvolsvöllur
 • 866-8945, 898-2454
Ketilhús
Sumarhús
 • Ketilhúshagi 33
 • 851 Hella
 • 564-5510
Welcome Riverside Guesthouse
Íbúðir
 • Þrúðvangur 34
 • 850 Hella
Heimagisting Eddu
Heimagisting
 • Hlíðarvegur 15
 • 860 Hvolsvöllur
 • 487-8687, 861-8687
Hótel Hella
Hótel
 • Þrúðvangur 6
 • 850 Hella
 • 487-4800
Kátakot
Sumarhús
 • Miðkot
 • 861 Hvolsvöllur
Eg homestay
Heimagisting
 • Stóragerði 1a
 • 860 Hvolsvöllur
 • 772-2929
Rangárbakki
Sumarhús
 • Langanesi
 • 861 Hvolsvöllur
Hólavangur 7
Heimagisting
 • Hólavangur 7
 • 850 Hella
 • 487-5143, 862-5143
Gilsbakki 2
Heimagisting
 • Gilsbakki 2
 • 860 Hvolsvöllur
Kanslarinn
Hótel
 • Dynskálum 10c
 • 850 Hella
 • 487-5100
Dægra Cottages
Sumarhús
 • Dægra I
 • 861 Hvolsvöllur
Guesthouse Arnarhvoll
Íbúðir
 • Hvolsvegur 30
 • 860 Hvolsvöllur
 • 666-2211
Fagrahlíð Guesthouse
Bændagisting
 • Fljótshlíð
 • 861 Hvolsvöllur
 • 863-6669
Fagrabrekka
Gistiheimili
 • Syðri-Rauðilækur
 • 851 Hella
 • 696-6004, 487-5051
Uxahryggur - Sumarhús
Sumarhús
 • Uxahryggur
 • 851 Hella
 • 517-7333
Árbakki
Bændagisting
 • Árbakki 47
 • 851 Hella
 • 562-0032, 699-8764
Árhús - Árhús Information Center Hella
Gistiheimili
 • Rangárbakkar 6
 • 850 Hella
 • 487-5577
Gistiheimilið Húsið
Gistiheimili
 • Fljótshlíðarvegur
 • 861 Hvolsvöllur
 • 892-3817
Hvolstún 15
Heimagisting
 • Hvolstún 15
 • 860 Hvolsvöllur
 • 866-6101
Miðtún
Íbúðir
 • Miðtún 2
 • 861 Hvolsvöllur
Unastaðir sumarhús
Sumarhús
 • Unastaðir í landi Reynifells lóð F-2
 • 851 Hella
 • 566-8914, 849-1216, 822-7055
Kaffi Langbrók
Tjaldsvæði
 • Kirkjulækur
 • 861 Hvolsvöllur
 • 863-4662
Gistiheimilið Nonni
Heimagisting
 • Arnarsandur 3
 • 850 Hella
 • 894-9953

Aðrir

Horsetravel.is
Ferðaskipuleggjendur
 • Hrólfsstaðahellir
 • 851 Hella
 • 772-8883, 862-8101
Kristjón L. Kristjánsson
Ferðaskipuleggjendur
 • Geitasandur 4
 • 850 Hella
 • 894-1298
Erlingur Gíslason / Toptours
Ferðaskipuleggjendur
 • Þrúðvangur 36a
 • 850 Hella
 • 861-1662
Golfklúbbur Hellu
Golfvellir
 • Strönd
 • 851 Hella
 • 487-8208
Elísabet María Jónsdóttir
Ferðaskipuleggjendur
 • Bakkakot
 • 861 Hvolsvöllur
 • 896-9805
South Tour ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Bogatún 26
 • 850 Hella
 • 788-9700
Sveinn Kristján Rúnarsson
Ferðaskipuleggjendur
 • Króktún 5
 • 860 Hvolsvöllur
 • 557-5651, 892-7592
Hella Horse Rental sf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Gaddstaðaflatir
 • 850 Hella
 • 864-5950
CrossRoads.is
Ferðaskipuleggjendur
 • Baugalda 5
 • 850 Hella
 • 862-9366

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn