Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Sundlaugin Hellu

Sundlaugin á Hellu er 25 x 11 metrar og er lögleg sem keppnislaug. Við laugina eru 5 heitir pottar; 1 nuddpottur, 2 heitir pottar og 2 vaðlaugar. Við laugina eru einnig 3 rennibrautir; 2 stórar og 1 lítil. Eimbað er við laugina og sólbaðsaðstaða. Sundlaugin er sambyggð við íþróttahúsið og myndar skemmtilega heild fyrir margvíslegar íþróttagreinar.


Vetraropnun 26. ágúst - 24. maí:
Opið virka daga frá kl. 06:30 - 21:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 12:00 - 18:00

Sumaropnunartími frá 25. maí til 25. ágúst:

Virka daga frá kl. 06:30 - 21:00
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10:00 - 19:00

Sundlaugin Hellu

Útskálar 4

GPS punktar N63° 50' 11.240" W20° 24' 0.212"
Sími

488-7040

Opnunartími Allt árið
Flokkar Sundlaugar

Sundlaugin Hellu - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hlíðarvegur 17
Heimagisting
 • Hlíðarvegur 17
 • 860 Hvolsvöllur
Gistiheimilið Álfasteinn
Gistiheimili
 • Þjóðólfshagi 25
 • 851 Hella
 • 772-8304
Fagrabrekka
Gistiheimili
 • Syðri-Rauðilækur
 • 851 Hella
 • 696-6004, 487-5051
Hvolstún 15
Heimagisting
 • Hvolstún 15
 • 860 Hvolsvöllur
 • 866-6101
Unastaðir sumarhús
Sumarhús
 • Unastaðir í landi Reynifells lóð F-2
 • 851 Hella
 • 566-8914, 849-1216, 822-7055
Gistiheimilið Nonni
Heimagisting
 • Arnarsandur 3
 • 850 Hella
 • 894-9953
Fjarkastokkur
Bændagisting
 • Fjarkastokkur
 • 851 Hella
 • 893-3837
Miðtún
Íbúðir
 • Miðtún 2
 • 861 Hvolsvöllur
Árhús - Árhús Information Center Hella
Gistiheimili
 • Rangárbakkar 6
 • 850 Hella
 • 487-5577
Vestri-Garðsauki
Gistiheimili
 • Vestri Garðsauki
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8078, 867-3440
Nefsholt
Sumarhús
 • Nefsholt
 • 851 Hella
 • 487-6514, 899-6514
Kanslarinn
Hótel
 • Dynskálum 10c
 • 850 Hella
 • 487-5100
Öldubakki
Heimagisting
 • Öldubakki 31
 • 860 Hvolsvöllur
 • 891-8291, 567-8291
Ketilhús
Sumarhús
 • Ketilhúshagi 33
 • 851 Hella
 • 564-5510
Dægra Cottages
Sumarhús
 • Dægra I
 • 861 Hvolsvöllur
Tjaldsvæðið Hvolsvelli
Tjaldsvæði
 • Austurvegur 4
 • 860 Hvolsvöllur
 • 866-8945, 898-2454
Miðás
Bændagisting
 • Miðás
 • 851 Hella
 • 894-6566, 863-3199
Hestheimar
Gistiheimili
 • Hestheimar
 • 851 Hella
 • 487-6666
Laufás
Sumarhús
 • Laufás
 • 861 Hvolsvöllur
 • 867-3505
Staðurinn
Gistiheimili
 • Breiðabólsstaður
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8010
Gistiheimilið Húsið
Gistiheimili
 • Fljótshlíðarvegur
 • 861 Hvolsvöllur
 • 892-3817
Eg homestay
Heimagisting
 • Stóragerði 1a
 • 860 Hvolsvöllur
 • 772-2929
Gistiheimilið Heimaland
Bændagisting
 • Landssveit
 • 851 Hella
 • 487-5787
Skeiðvellir Villa
Sumarhús
 • Skeiðvellir
 • 851 Hella
 • 896-6890, 487-6572
Gistiheimilið Hvolsvelli
Heimagisting
 • Hlíðarvegur 17
 • 860 Hvolsvöllur
 • 696-0459
Rangárbakki
Sumarhús
 • Langanesi
 • 861 Hvolsvöllur
Undraland
Sumarhús
 • Þjóðólfshagi 6
 • 851 Hella
 • 894-0835, 554-6636
Hótel Dyrhólaey sveitahótel
Hótel
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 487-1333
Veiðihúsið Eystri Rangá
Gistiheimili
 • Eystri Rangá
 • 861 Hvolsvöllur
 • 531-6100, 774-7589
Welcome Riverside Guesthouse
Íbúðir
 • Þrúðvangur 34
 • 850 Hella
Spói Gisting
Gistiheimili
 • Hlíðarvegur 15
 • 860 Hvolsvöllur
 • 861-8687
Fagrahlíð Guesthouse
Bændagisting
 • Fljótshlíð
 • 861 Hvolsvöllur
 • 863-6669
Icelandic Cottages
Gistiheimili
 • Hraunmörk Flóahreppur
 • 801 Selfoss
 • 898-0728, 567-0728
Welcome Riverside Guesthouse
Íbúðir
 • Þrúðvangur 32
 • 850 Hella
Welcome Riverside Guesthouse
Íbúðir
 • Þrúðvangur 37
 • 850 Hella
Þjóðólfshagi 3
Bændagisting
 • Þjóðólfshagi 3
 • 851 Hella
 • 867-7005
Uxahryggur - Sumarhús
Sumarhús
 • Uxahryggur
 • 851 Hella
 • 517-7333
Hótel Hella
Hótel
 • Þrúðvangur 6
 • 850 Hella
 • 487-4800
Hótel Selið
Hótel
 • Stokkalæk
 • 851 Hella
 • 867-5574
Árbakki
Bændagisting
 • Árbakki 47
 • 851 Hella
 • 562-0032, 699-8764
Merkurhraun 11
Íbúðir
 • Merkurhraun 11
 • 801 Selfoss
Kaffi Langbrók
Tjaldsvæði
 • Kirkjulækur
 • 861 Hvolsvöllur
 • 863-4662
Kornhóll
Sumarhús
 • Sámsstaðir 1 - lóð nr. 4
 • 861 Hvolsvöllur
Ásgarður Sumarhús
Sumarhús
 • Ásgarður
 • 860 Hvolsvöllur
 • 487-1440
Selalækur Country Guesthouse
Bændagisting
 • Selalækur 3
 • 851 Hella
 • 848-9220
Heimagisting Eddu
Heimagisting
 • Hlíðarvegur 15
 • 860 Hvolsvöllur
 • 487-8687, 861-8687
Gilsbakki 2
Heimagisting
 • Gilsbakki 2
 • 860 Hvolsvöllur
Hólavangur 7
Heimagisting
 • Hólavangur 7
 • 850 Hella
 • 487-5143, 862-5143
Gistiheimilið Bitra
Gistiheimili
 • Bitra
 • 801 Selfoss
 • 480-0700
Guesthouse Arnarhvoll
Íbúðir
 • Hvolsvegur 30
 • 860 Hvolsvöllur
 • 666-2211
Tjaldsvæðið Laugalandi
Tjaldsvæði
 • Laugaland í Holtum
 • 851 Hella
 • 895-6543
Mið-Sel
Sumarhús
 • Mið-Sel
 • 851 Hella
Náttúra
18.72 km
Dælarétt

Dælarétt, er ævaforn fjárrétt stutt sunnan við Suðurlandsveg. Hún er talin elsta rétt landsins og var helsta skilarétt svæðisins. Réttin er í landi eyðibýlisins Heiðabæjar. Þar var síðast réttað haustið 1970 og hefur réttin nú verið friðlýst. Dælarétt er hlaðin úr grjóti úr hinu stórdílótta Þjórsárhrauni. Skammt frá eru sprungur eftir Suðurlandsskjálftann árið 2000. Sýnið VARÚÐ.

Náttúra
24.66 km
Ásavegur - þjóðleið

Ásavegur er hin forna þjóðleið fólks um Suðurland. Liggur leið þessi um þveran Flóann og má finna miklar traðir á þessum slóðum sem til marks eru um þá miklu umferð sem hefur verið um þennan veg á liðnum öldum. Þarna lá leið uppsveitarmanna og þeirra sem komu austan að um ferjustaðinn hjá Króki í Holtum og hjá Egilsstöðum, niður að verslunarstaðunum Eyrabakka. Einnig lá þar leið vermanna er komu norðan Sprengisands til sjósóknar á suðurströndinni og lágsveitabænda með rekstur til og frá afrétti, svo dæmi séu nefnd. Þessa leið fóru Skeiða- og Hreppamenn, Rangæingar, sem fóru yfir Þjórsá sem og Skaftfellingar sem fóru Fjallabaksveg nyrðri. Merkt gönguleið er á milli Orrustudals og Hnauss (um 6 km ganga). Orrustudalur og Skotmannshóll er sögusvið Flóamannasögu. Í Orrustudal voru háðar tvær miklar orrustur eftir landnám. Féll m.a. Hásteinn Atlason í hinni fyrri, en Önundur bíldur í þeirri síðari. Á Skotmannshóli stóð Þormóður Þjóstarsson er hann skaut hinu fræga bogskoti sem skar úr um lögmæti vígs Arnars í Vælugerði.

Á þessari leið er hæsti punktur Flóahrepps en þar má sjá stórfenglegt útsýni í allar áttir.

Náttúra
19.20 km
Urriðafoss

Urriðafoss er vatnsmesti foss landsins. Hér fellur Þjórsá fram af jaðri hins mikla Þjórsárhrauns (360 m3/sek) í fögru og friðsælu umhverfi. Fallhæð fossins er 6 metrar þar sem hann er hæstur. Þjórsárhraun, sem er eitt mesta hraun sem runnið hefur á jörðinni í einu gosi frá því að ísöld lauk, má sjá við Urriðafoss, þar sem fossinn steypist fram af austurbrún hraunsins. Lax gengur upp Þjórsá að fossinum og nokkuð upp fyrir hann. Urriðafoss er náttúrudjásn rétt utan þjóðvegs 1.

Náttúra
17.75 km
Þjórsá

Þjórsá er jökulá að uppruna sem á meginupptök sín í Hofsjökli. Hún er lengsta á landsins eða 230 km löng og hefur mesta vatnasviðið um 8000 km². Vatnsmagn hennar er svipað og Ölfusár, 370 m³/sek, og kemur að mestu undan Hofsjökli og Vatnajökli. Aurframburðurinn er gífurlegur, um 4,5 milljónir tonna á ári. Á veturna getur áin safnað í sig gífurlegu magni af ís sem sest til neðan til. Stórfenglegt er að koma að gljúfrum Þjórsár neðan við Urriðafoss á vorin þegar íshrönnin er að bresta og áin að ryðja sig. Hægt er að ganga með gljúfrum og liggur vegurinn samsíða þeim stutt frá.

Náttúra
17.06 km
Efra-Hvolshellar

Í landi Efra-Hvols eru þrír manngerðir hellar sem kallast einu nafni Efra-Hvolshellar. Hellarnir eru grafnir í fremur gróft þursaberg sem líklega er jökulberg að uppruna. Neðan til er bergið fínna, gert úr lagskiptum, víxllaga og skálaga sandsteini. Tveir hellanna eru samtengdir með göngum og nefnast þeir Efsti hellir og Miðhellir. Sá þriðji stendur stakur 20-30 metrum sunnar og nefnist Stóri hellir. Hann er um 42 metrar á lengd, og er talinn næstlengsti manngerði hellir á Íslandi. Ekki hafa fundist ummerki mannvistar í hellunum en það hefur ekki enn verið rannsakað með fornleifafræðilegum aðferðum. Síðast voru hellarnir notaðir sem fjárhús og hlaða en hafa staðið auðir og ónotaðir síðan 1943.

Loftop Stóra hellis hefur að hluta til hrunið og mold fyllt göngin. Búið er að moka út úr hellunum að hluta í samráði við Minjastofnun Íslands. Ekki er talin hætta af frekara hruni en þó skyldi fólk sýna aðgát. Hellarnir hafa verið friðlýstir síðan árið 1929 sem menningarminjar.

Upplýsingar um fleiri staði í nágrenninu: www.katlageopark.is

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn