Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

GlacierAdventure ehf.

GLACIER ADVENTURE

Glacier Adventure er fjölskyldufyrirtæki sem staðsett er á Hala í Suðursveit, aðeins 12km frá Jökulsárlóni. Við sérhæfum okkur í ferðum á svæðinu í Ríki Vatnajökuls og bjóðum upp á ýmsa náttúru upplifun á svæði sem við þekkjum vel og er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Við bjóðum uppá persónulega þjónustu og höfum öryggið alltaf í fyrsta sæti. Það skiptir miklu máli að leiðsögumenn Glacier Adventure þekki svæðið vel og ekki síður söguna þar sem hún gefur ferðinni ákveðinn ævintýrablæ þar sem farið er yfir það hvernig var að búa í grennd við jöklana hér áður fyrr og hvernig landið hefur mótast vegna þeirra. Í okkar ævintýraferðum er ýmislegt í boði eins og jöklaganga, íshellaskoðun, ísklifur, fjallgöngur, jeppaferðar og síðan er alltaf hægt að sérsníða ferðarnar eftir þörfum hópsins og blanda saman mismunandi afþreyingu. Ferðarnar henta hverjum sem er, hvort sem það eru fjölskyldur, einstaklingar eða hópar stórir sem smáir.

Skoðaðu myndir frá okkur á Instagram.

www.glacieradventure.is
info@glacieradventure.is
571-4577
Allar okkar ferðar eru farnar frá Þórbergssetri á Hala í Suðursveit
Opið allt árið

GlacierAdventure ehf.

Hali

GPS punktar N64° 7' 45.185" W16° 0' 54.712"

GlacierAdventure ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Ice Cave Guides ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Jökulsárlón
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 866-3490
Fjallsárlón ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Fjallsárlón
 • 785 Öræfi
 • 666-8006
Must Visit Iceland ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Uppsalir 1
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 860-9996
Blue Iceland
Ferðaskipuleggjendur
 • Reynivellir
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 694-1200
Þröstur Þór Ágústsson
Ferðaskipuleggjendur
 • Jökulsárlón
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 866-3490
Svifnökkvaferðir ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Hala Suðursveit
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 821-9598

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn