Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Öræfaferðir ehf.

Öræfaferðir er lítið fjölskyldufyrirtæki við rætur Vatnajökuls á suðausturlandi. Þar er boðið uppá margskonar ferðir fyrir fólk sem vill upplifa náttúru Öræfasveitar fótgangandi, á broddum, skíðum eða snjóþrúgum allan ársins hring.

Ferð:

Brottför:

Lengd:

Lundaferð - fuglaskoðun og söguferð í
friðlandið Ingólfshöfða

Frá miðjum maí - miðs ágúst frá mán - lau kl. 13:30.
Aukaferðir frá
1. júní - 15. ágúst
kl 10:15 og 13:30
Engar ferðir á sunnudögum.
Nánari upplýsingar á www.PuffinTour.is

2 1/2 klst.

Ljósmyndaferð - Sérstakar ljósmyndabrottfarir
í Ingólfshöfða kl. 06:45 eða 19:45

Júní - ágúst.
Bóka fyrirfram.
Engar ferðir á sunnudögum.
Nánari upplýsingar á www.PuffinTour.is

3 klst


Íshellaferð
- í
Vatnajökulsþjóðgarði


Nóvember - mars.
Bóka fyrirfram.
Engar ferðir á sunnudögum.
Nánari upplýsingar á www.IceCaving.is

2-3 klst


Öræfaferðir ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Fjallsárlón ehf.
Dagsferðir
  • Fjallsárlón
  • 785 Öræfi
  • 666-8006, 866 1113
Glacier Guides
Gönguferðir
  • Skaftafell
  • 785 Öræfi
  • 659-7000
Öræfahestar ehf.
Dagsferðir
  • Svínafell 3, Sel 2
  • 785 Öræfi
  • 847-0037

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn