LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Svifnökkvaferðir

Svifnökkvaferðir ehf - IceHover bjóða upp á einstakar upplifunarferðir með áhersla á öryggi, sjálfbærni og fræðslu tengda náttúru, sögu og menningu viðkomandi svæðis.

Yfir vetrartímann, frá byrjun Nóvember fram í endaðan Apríl, bjóða Svifnökkvaferðir upp á útsýnisferðir á Jökulsárlóni í lokuðum, upphituðum 5 farþega svifnökkvum. Tekið er á móti gestum á Hala í Suðursveit, 12 km austan við brúna yfir Jökulsárlón. Þaðan er gestum ekið á jeppum inn að Veðurárlóni þar sem svifnökkvaferðin hefst. Í svifnökkvaferðinni er farið niður Veðurá og yfir í Jökulsárlón og þaðan haldið inn að jökulsporði Breiðamerkurjökuls þar sem kelfir úr jökulstálinu ofan í Jökulsárlón. Yfir vetrartímann er lónið ýmist frosið eða ófrosið og henta svifnökkvar við báðar aðstæður. Svifnökkvaferðin er um ein klukkustund en öll ferðin með jeppaferðinni frá Hala og til baka er tæpar tvær klukkustundir. Gestir fá akstur á jeppa inn að Veðurárlóni, björgunarvesti til að vera í um borð í svifnökkvunum og leiðsögn í gegnum alla ferðina. Þessar ferðir hentar jafnt ungum, sem öldnum.

Svifnökkvaferðir

Hala Suðursveit

GPS punktar N64° 7' 45.149" W16° 0' 54.569"
Sími

821-9598

Vefsíða www.icehover.is
Opnunartími Allt árið

Svifnökkvaferðir - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Ice Explorers
Dagsferðir
 • Jökulsárlón
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 866-3490
Fjallsárlón
Dagsferðir
 • Fjallsárlón
 • 785 Öræfi
 • 666-8006
Ice Lagoon ehf.
Bátaferðir
 • Uppsalir 1
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 860-9996
Blue Iceland Suðursveit ehf.
Dagsferðir
 • Reynivellir
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 694-1200
Niflheimar ehf.
Ferðasali dagsferða
 • Breiðabólsstaður
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 863-4733

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn