Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Tjaldsvæðið á Höfn í Hornafirði

Tjaldsvæðið á Höfn er staðsett á vinstri hönd þegar komið er inn í bæinn. Stutt er í alla þjónustu og aðeins örfáar mínútur tekur að ganga að sundlauginni og góðum golfvelli.

Tjaldsvæðið býður upp á skipulögð stæði fyrir húsbíla og ferðavagna, gott aðgengi að rafmagni, eldunaraðstöðu, þráðlausa nettengingu, þvottaaðstöðu og afgirtan leikvöll.

Á tjaldsvæðinu er einnig boðið upp á gistingu í smáhýsum.

Opnunartími

15 apríl til 30. september

Verð 2016

Fullorðinn: 1.5o0 kr
Börn (0-13 ára): Frítt
Sturta, 2 mín: 50 kr
Þvottavél: 800 kr
Þurrkari: 800 kr
Rafmagn: 750 kr
Netaðgangur: 30 mín - 300 kr, 60 mín - 500 kr, 3 klst - 1.000 k

Tjaldsvæðið á Höfn í Hornafirði

Hafnarbraut 52

GPS punktar N64° 15' 29.397" W15° 12' 13.680"
Sími

478-1606

Fax

478-1607

Vefsíða www.campsite.is
Gisting 11 Herbergi / 44 Rúm
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Losun skólptanka Hundar leyfðir Gönguleið Sundlaug Veiðileyfi Eldunaraðstaða Aðgangur að interneti Þvottavél Íþróttavöllur Sturta Golfvöllur Handverk til sölu Leikvöllur

Tjaldsvæðið á Höfn í Hornafirði - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Ice And Mountain Trips
Ferðaskipuleggjendur
 • Vesturbraut 9
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 846-6315
South East ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Kirkjubraut 55
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 866-2318
Ferðafélag Austur-Skaftfellinga
Ferðaskrifstofur
 • Hlíðartún 29
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 699-1424
Marina Travel ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Hólabraut 20
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 857-8726
Árnanes - ferðaþjónusta
Bændagisting
 • Árnanes
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1550, 896-6412
Arctic Guides ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Silfurbraut 21
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 863-9600

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn