Fara í efni

Sesseljuhús umhverfissetur

- Sumarhús

Sesseljuhús umhverfissetur er fræðslusetur um umhverfismál og sýningarhús um sjálfbærar byggingar. Þar fer fram alhliða fræðsla um umhverfismál og haldin námskeið fyrir nemendur á grunn- og háskólastigi. Auk þess eru þar málþing, fundir og námskeið þar sem allir eru velkomnir. Sýningar um umhverfismál eru jafnframt haldnar allan ársins hring. 

Í húsinu er afbragðs aðstaða til funda-, námskeiðs- og ráðstefnuhalds. 

Sesseljuhús umhverfissetur

Sesseljuhús umhverfissetur

Sesseljuhús umhverfissetur er fræðslusetur um umhverfismál og sýningarhús um sjálfbærar byggingar. Þar fer fram alhliða fræðsla um umhverfismál og hal
Græna kannan lífrænt kaffihús

Græna kannan lífrænt kaffihús

Græna kannan kaffihús/listmunabúð er kaffi- og samveruhús íbúa Sólheima og gesta. Ef þú vilt upplifa Sólheima með bragðlaukunum þá er Græna Kannan þin
SÓLHEIMAR / Grímsnes- og Grafningshreppi

SÓLHEIMAR / Grímsnes- og Grafningshreppi

Sólheimar er einstakt samfélag þar sem búa og starfa rúmlega 100 manns saman. Íbúar Sólheima leggja metnað sinn í að taka vel á móti gestum og eru all

Aðrir (3)

Eyvík cottages Heimaás 801 Selfoss 7707800
Sólheimasetur Sólheimar 801 Selfoss 422-6000
Verslunin og listhúsið Vala Sólheimar 801 Selfoss 422-6070