Fara í efni

Vídeólist eftir Yara Zein frá Líbanon.

29. júlí - 1. ágúst

Yara Zein er listamaður búsett í Árnessýslu en fædd í Líbanon. Hún mun kynna vídeóverk sín um Verslunarmannahelgina 29. júlí - 1. ágúst.

GPS punktar

N63° 59' 46.982" W21° 11' 6.057"

Staðsetning

Austurmörk 21, Hveragerðisbær, Iceland

Sími