Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hafið kemst vel af án okkar

3. júlí - 29. ágúst

Opnun sýningarinnar "Hafið kemst vel af án okkar“ verður þann 3. júlí 2021 klukkan 15:00

Norski sendiherrann á Íslandi Aud Lise Norheim mun opna sýninguna formlega og styrkir sendiráðið einnig opnunina.

"Hafið kemst vel af án okkar“ er samvinnuverkefni sem vísar til hafsvæðanna á milli Íslands og Noregs. Okkur langar til að miðla ferðalagi ofan í og óþekkt undirdjúpin – þar sem við syndum á meðal hákarla, plantna, svifa og annarra framandi tegunda, auk plasts, sem er ný en ekki óþekkt tegund.
„Hafbókin“ efir Morten Strøksnes hefur verið okkar sameiginlega lesefni fyrir þessa sýningu
Listamenn: Guðrún Gunnarsdóttir og Inger-Johanne Brautaset (NO).

Sýningin var áður í Oseana Kunst- og Kultursenter í Noregi.

Sýningin hefur hlotið styrk frá:

Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Norska Sendiráðinu á Íslandi

Norsk Kulturfond.

GPS punktar

N63° 59' 49.078" W21° 11' 15.536"

Staðsetning

Listasafn Árnesinga

Sími