Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Óskalögin við orgelið!

1.-15. júlí

Óskalögin við orgelið er viðburður fyrir alla sem hafa gaman af því að hlusta á tónlist og sérstaklega að fá að velja næsta lag! Jón Bjarnason Organisti Skálholtsdómkirkju er eins og lifandi glymskratti því hann getur spilað nánast hvað sem er á orgelið.
Viltu heyra hvernig Abba, Queen eða Kaleo hljóma á orgelið? Hvað með öll íslensku sönglögin eða sálmana? Jón getur spilað þetta allt.
Þið mætið í kirkjuna, veljið lög af lista og Jón spilar ykkar óskalag. Viðburðurinn er tilvalinn fyrir einstaklinga, fjölskyldur og hópa sem hafa gaman að því að hlusta á lög og jafnvel taka lagið. VIð hvetjum ykkur til að koma í kirkjuna, njóta samveru og tónlistar. 

Staðsetning

Skálholt

Sími