Fara í efni

Opnunarhátíð Vitaleiðarinnar

12. júní kl. 13:00-15:00
Opnunarhátíð Vitaleiðarinnar verður laugardaginn 12. júní, formleg opnun verður við samkomuhúsið Stað á Eyrarbakka kl 13.00.

Vitaleiðin er tæplega 50km leið sem liggur frá Selvogsvita í vestri að Knarrarósvita í austri. Vitaleiðin bíður upp á fjölbreytta ferðamáta meðfram strandlínunni, heimsóknir inn í þrjú þorp og þrjá vita. Á Vitaleiðinni er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, gistingu, matarupplifun og náttúrupplifun, kynntu þér möguleikana hér.

Fólk er hvatt til að nýta fjölbreytta ferðamáta styttri eða lengri leið á Vitaleiðinni t.d. frá Knarrarósvita eða Selvogi og mætast á Eyrarbakka um kl 13.00.

Allir velkomnir!
 
Dagskrá opnunarhátíð Vitaleiðarinnar

GPS punktar

N63° 51' 52.293" W21° 9' 26.810"

Sími