Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Lífið við vatnið

10. júlí kl. 13:00-16:00

Upplýsingar um verð

Ókeypis
Gangan hefst klukkan 13:00 við Vatnskot og er ókeypis. Landvörður leiðir gönguna frá Vatnskoti að Tjörnum, þaðan að Skógarkoti og aftur að upphafsreit.
Fræðst er um lífið í og við vatnið. Bæði jurtir dýr og sögu mannlífs sem þraukaði í nágrenni þessa stærsta stöðuvatn Íslands.
Gangan er tiltölulega auðveld, engin hækkun en ágætt að vera vel skóaður enda jarðvegur stundum nokkuð blautur

 

 

GPS punktar

N64° 14' 39.736" W21° 5' 20.815"

Staðsetning

Vatnskot - Þingvellir

Sími