Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Lesið í hús

2. júní kl. 20:00-21:00
Guðbjörg R. Jóhannesdóttir og Auður Hildur Hákonardóttir hittast á Svavarssafni og ræða sýninguna Hús Kveðja og samhengi hennar. Viðburðurinn er í samstarfi við Byggðasafn Austur-Skaftafellssýslu, sem lánar muni á viðburðinn.
 
Guðbjörg er lektor við listaháskóla Íslands og doktor í umhverfisheimspeki. Hún hefur skrifað mikið um skynjaða þekkingu og fagurfræði/fagurferði náttúrunnar.
Auður Hildur Hákonardóttir er myndvefari og rithöfundur, hún starfaði með SÚM hópnum, var forstöðumaður byggða- og listasafns Árnesinga, hefur þýtt, gefið út og tekið þátt í fjölmörgum sýningum.
 
Viðburðurinn fer fram á íslensku.

GPS punktar

N64° 15' 10.911" W15° 12' 41.330"

Staðsetning

Hafnarbraut 27, Höfn, Iceland