Fara í efni

Allt í blóma í Hveragerði

18.-19. júní

Upplýsingar um verð

Miðasala hefst 11. júní og er takmarkað magn miða
Nú um þessar mundir er verið að klára eitt fallegasta útisvið landsins sem verður vígt 17. júní í Lystigarðinum í Hveragerði. Í tilefni þess hefur Menningarfélag Suðurlands ásamt velunnurum ákveðið að halda stórskemmtilegar kvöldvökur dagana 18. og 19. júní næstkomandi.
 

Á föstudagskvöldinu koma fram
Bassadætur, Unnur Birna & Dagný Halla.
Valgeir Guðjónsson
Hreimur Örn Heimisson.

Á laugardagskvöldinu koma fram:
Lay Low
Magnus Thor
Stefanía Svavarsdóttir
 
Hljómsveitina skipa:
Pétur Valgarð
Vignir Þór Stefánsson
Óskar Þormarsson
Sigurgeir Skafti.
 
Miðasala hefst 11. júní og er takmarkað magn miða.
Fleiri viðburðir yfir helgina verða kynntir hér og helstu bakhjarlar.
Væri ekki rakið að gera sér dagamun og skella sér í listamannabæinn Hveragerði dagana 18. og 19. júní, og sjá hvað matar- og menningarkista Suðurlands hefur uppá að bjóða?
 
Hlökkum til að sjá þig.

GPS punktar

N64° 0' 4.335" W21° 10' 56.934"

Staðsetning

Lystagarðurinn Fossflöt