Fara í efni

Víking Ferðir

- Lúxusferðir

Viking Tours er fjölskyldurekið fyrirtæki sem býður upp á hina ýmsu afþreygingarmöguleika í Vestmannaeyjum. 

Viking Tours býður upp á einkaferðir um eyjuna í lúxus bílum, rútuferðir fyrir hópa, göngur um hraunið og fjallgöngur upp á Eldfell með leiðsögn. Eingöngu heimamenn sjá um leiðsögn hjá Viking Tours. Í ferðunum okkar er farið yfir sögu Vestmannaeyja, jarðfræði, samfélagið og sérstaklega er fjallað um Heimaeyjargosið á persónulegum nótum. Leiðsögumenn Viking Tours segja dramatískar og fyndnar sögur úr gosinu ásamt eigin upplifunum eða upplifunum fjölskyldumeðlima. 

Viking Tours býður einnig upp á samsettar ferðir með hinum ýmsu samstarfsaðilum í Vestmannaeyjum. Helst má nefna dagsferðir þar sem dagurinn er skipulagður fyrir hópa og það eina sem þarf að gera er að mæta á eyjuna fögru. Haldið er vel utan um hópana frá komu til brottfarar. Í samsettu ferðunum okkar er til dæmis farið í bátsferðir, rútuferðir, göngur, út að borða, farið á söfn og jafnvel er kíkt í bjórkynningu eða matarupplifanir. Allt eftir áhuga og þörfum hvers hóps. 

Viking Tours skipuleggur einnig helgarferðir, starfsmanna- og/eða skemmtiferðir til Vestmannaeyja. Í þeim ferðum má einnig finna, auk þess sem áður hefur verið talið, þjóðhátíðarstemningu í hvítu tjaldi, króar-partý, árshátíðir og fleira fjör.

Við mælum með að fólk kynni sér heimasíðuna okkar https://vikingferdir.is/ og mæti svo hress með besta hópnum sínum í skemmtilega dagskrá í Eyjum.

Víking Ferðir

Víking Ferðir

Viking Tours er fjölskyldurekið fyrirtæki sem býður upp á hina ýmsu afþreygingarmöguleika í Vestmannaeyjum.  Viking Tours býður upp á einkaferðir um e
Ribsafari

Ribsafari

Ógleymanleg skemmtun í Vestmannaeyjum.  Ribsafari býður upp á snilldar siglingar þar sem við þeysumst um á harðbotna slöngubátum (tuðrum) og njótum þe
EyjaTours

EyjaTours

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Vestmannaeyjar Boat Tours

Vestmannaeyjar Boat Tours

Njóttu þess að sigla í kringum Heimaey í Vestmannaeyjum og fá náttúruna og söguna okkar beint í æð. Siglingin tekur um 1,5 tíma og á meðan á henni ste
Volcano ATV

Volcano ATV

Eldfjallaferð Komdu með í 1 klst fjórhjólaferð um eldfjallasvæði Vestmannaeyja og upplifðu einstakt útsýni sem eyjan og umhverfið hennar hefur uppá að
Slippurinn

Slippurinn

Slippurinn er fjölskyldurekinn veitingastaður staðsettur í gamalli vélsmiðju við höfnina í Vestmannaeyjum. Í Slippnum er frábært útsýni yfir Heimaklet
SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary

SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary

Einsi Kaldi

Einsi Kaldi

Veitingastaðurinn, Einsi kaldi, er á jarðhæðinni í Hótel Vestmannaeyjar. Það hús á sér mikla sögu því að þar hefur margvísleg starfsemi verið rekin, s
Hótel Vestmannaeyjar

Hótel Vestmannaeyjar

Hótel Vestmannaeyjar er 43 herbergja hótel staðsett í hjarta miðbæjarins. Herbergin hafa  baðherbergi með sturtu. Gestir hafa aðgang að þráðlausri net
Sagnheimar - byggðasafn

Sagnheimar - byggðasafn

Sagnheimar - byggðasafnSagnheimar eru nýtt safn sem byggir á gömlum merg byggðasafnsins. Margmiðlun er nýtt í viðbót við safnmuni til að segja  einsta
Rent a Bus

Rent a Bus

Eldheimar

Eldheimar

ELDHEIMAR er gosminjasýning. Sýningin miðlar fróðleik um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973, sem án efa telst til stærstu náttúruhamfara Íslandssögun

Aðrir (32)

900 Grillhús Vestmannabraut 23 900 Vestmannaeyjar 482-1000
Lyngfell hestaleiga - Ása Birgisdóttir Lyngfell 900 Vestmannaeyjar 898-1809
Tjaldsvæðið í Vestmannaeyjum Herjólfsdalur 900 Vestmannaeyjar 846-9111
Tanginn Básaskersbryggja 8 900 Vestmannaeyjar 414-4420
Sundlaugin Vestmannaeyjum v/Brimhólabraut 900 Vestmannaeyjar 488-2400
Stafkirkjan í Vestmannaeyjum 900 Vestmannaeyjar 481-3555
Seabirds and Cliff Adventures Tours ehf. Illugagata 61 900 Vestmannaeyjar 8932150
Sagnheimar Náttúrugripasafn Heiðarvegur 12 900 Vestmannaeyjar 488-2050
Safnahús Vestmannaeyja Ráðhúsatröð 900 Vestmannaeyjar 488-2040
Pizza 67 Eyjum Heiðarvegur 5 900 Vestmannaeyjar 4811567
Penninn Café Bárustígur 2 900 Vestmannaeyjar 4823683
Ofanleiti gistiheimili og smáhýsi Ofanleitisvegur 2 900 Vestmannaeyjar 6942288
Odin Travel Brekastíg 7A 900 Vestmannaeyjar 8624885
Nýja Pósthúsið Vestmannabraut 22 B 900 Vestmannaeyjar 790-7040
N1 - Þjónustustöð Vestmannaeyjar Friðarhöfn 900 Vestmannaeyjar 481-1127
Lundinn Veitingahús Kirkjuvegur 21 900 Vestmannaeyjar 860-6959
Aska Hostel Bárustígur 11 900 Vestmannaeyjar 662-7266
Lava Guesthouse Bárustígur 13 900 Vestmannaeyjar 659-5400
Kráin Bárustígur 1 900 Vestmannaeyjar 481-3939
Kayak & Puffins Fífilgata 8 900 Vestmannaeyjar 777-8159
Hótel Eyjar Íbúðahótel Bárustígur 2 900 Vestmannaeyjar 481-3636
Herjólfur Básaskersbryggja 900 Vestmannaeyjar 481-2800
Glamping & Camping Herjólfsdalur 900 Vestmannaeyjar 846-9111
Gistihúsið Hóll Miðstræti 5a 900 Vestmannaeyjar 546-6060
Gistiheimilið Árný Illugagata 7 900 Vestmannaeyjar 6909998
Gisitihúsið Hamar Herjólfsgata 4 900 Vestmannaeyjar 481-3400
GOTT veitingastaður Bárustígur 11 900 Vestmannaeyjar 481-3060
Farfuglaheimilið Sunnuhóll Vestmannabraut 28 900 Vestmannaeyjar 481-2900
Eyjascooter tour Birkihlíð 5 900 Vestmannaeyjar 8466531
Canton Vestmannaeyjar Strandvegur 49 900 Vestmannaeyjar 481-1930
Vestmannaeyjar - Icelandair Vestmannaeyjaflugvöllur 900 Vestmannaeyjar 505-0300
Golfklúbbur Vestmannaeyja Torfmýravegur 902 Vestmannaeyjar 481-2363