Fara í efni

IcePath ehf.

- Ferðaskrifstofur

Við erum fjöldskyldurekin ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í að skapar sérsniðnar og persónulegar ævintýraupplifanir
fyrir litla hópa.
 

Við erum með yfir 15 ára reynslu í ævintýraferðamennsku. Árið 2018 ákváðum við að stofna okkar eigin ferðskrifstofu. Okkar markmið voru skír alveg frá byrjun, að deila þekkingu, ást og reynslu okkar af Íslandi á sem faglegastan og öruggastan máta þegar ferðast er um landið okkar.  

Við vitum að það er mikilvægt að plana og nýta frítímann vel. Þannig við ákváðum að vera svolítið öðruvísi og
vera ekki föst í einhverri áætlun heldur njóta þess að lifa í augnablikinu.
 

Í okkar ævintýraferðum bjóðum við meðal annars upp á jöklagöngur, íshellaskoðun, ísklifur, fjallgöngur, jeppaferðir, allt eftir ykkar þörfum.  

Ferðarnar henta hverjum sem er, hvort sem það eru fjölskyldur, einstaklingar eða litlum hópum. 

Komdu og upplifðu Ísland á ævintýranlegan hátt með okkur.   

IcePath ehf.

IcePath ehf.

Við erum fjöldskyldurekin ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í að skapar sérsniðnar og persónulegar ævintýraupplifanirfyrir litla hópa.   Við erum með y

Aðrir (3)

Bergþórshvoll Bergþórshvoll 2 861 Hvolsvöllur 487-7715
Kross farmhouse Kross 1a 861 Hvolsvöllur 859-3515
Kátakot Miðkot 861 Hvolsvöllur 863-7130