LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Stutt ferð um vestursvæðið

Vestursvæðið er þétt og fjölbreytt svæði sem býður upp á fjölbreytta staði, afþreyingu, mat, gistingu og annað sem ferðamenn sækjast eftir á ferðum sínum. Í þessari ferð var farið á nokkra staði uppsveita rætt við rekstraraðila í ferðaþjónustu og aðra sem koma munu að áfangastaðaáætlun DMP fyrir vestursvæðið. Gaman var að heyra jákvæðnina, skýra framtíðasýn og þau tækifæri sem svæðið hefur upp á að bjóða.
Ekki náðist að klára yfirferð yfir svæðið nú fyrir sumarfrí en stefnt er að því klára þá yfirferð fljótlega eftir verslunarmannahelgi þegar sumarfríum verkefnastjóra líkur.


 

#DMPSuðurland #elskumSuðurland #DMP 


Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn