LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Aðilar í vinnuhópum á vestur- og miðsvæði heimsóttir

Aðilar í vinnuhópum á vestur- og miðsvæði heimsóttir
Urriðafoss

Gaman var að heyra hvað fólk er jákvætt fyrir þessu verkefni og viljugt að koma að áfangastaðaáætlun fyrir Suðurland enda mikil þörf að ná utan um alla þá þætti sem snúa að ferðamönnum, íbúum, fyrirtækjum og náttúrunni. Miklar og sterkar skoðanir heyrðust sem og ákveðinn rauður þráður í sambandi við nettengingu, samgöngur og viðhorfi gangvart ferðamönnum.

Unnið er að lokaskipulagi fyrir fyrstu vinnufundi svæða sem hefjast í byrjun september þar sem yfirskriftin er „Hver er staðan?“, þ.e. Einkenni svæðisins skoðuð, helstu tækifæri og áskoranir dregnar fram og unnið úr þeim.

#DMPSuðurland #elskumSuðurland #DMP 


Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn